Svæði

Reykjanesbær

Greinar

ASÍ telur eðlilegt að mál verkamanna Icelandair verði skoðað nánar
FréttirKjaramál

ASÍ tel­ur eðli­legt að mál verka­manna Icelanda­ir verði skoð­að nán­ar

150 far­and­verka­menn sem flutt­ir voru til lands­ins frá Póllandi greiða sjö­falda húsa­leigu til at­vinnu­rek­anda síns, Icelanda­ir. Hall­dór Grön­vald hjá ASÍ seg­ist ekki geta lagt neinn dóm á mál­ið enn sem kom­ið er þar sem hann skort­ir all­ar for­send­ur til þess. „En ég tel sjálfsagt og eðli­legt að mál­ið verði kann­að nán­ar og brugð­ist við eft­ir því sem til­efni gef­ur til,“...
„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“
Fréttir

„Ótrú­legt hug­ar­far mjög fárra“

Yf­ir­gef­in svæði, sem áð­ur til­heyrðu banda­ríska hern­um á Suð­ur­nesj­um, eru nú mörg orð­in ruslak­ista þeirra sem losa sig við rusl í skjóli næt­ur. Þró­un­ar­fé­lag­ið Kadeco, sem tók við þess­um svæð­um ár­ið 2006, hef­ur hent mörg­um tonn­um af rusli með það að mark­miði að hreinsa þau en alltaf fyll­ast þau aft­ur. Menn eru ráð­þrota og íhuga nú að girða svæð­in af með gadda­vír.
Icelandair flytur inn 150 pólska verkamenn og rukkar þá um sjöfalda húsaleigu
ErlentStarfsemi Icelandair

Icelanda­ir flyt­ur inn 150 pólska verka­menn og rukk­ar þá um sjö­falda húsa­leigu

„Eng­in frétt í þessu,“ seg­ir formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur sem gæta á rétt­inda meiri­hluta þeirra 150 Pól­verja sem hing­að komu til lands til starfa fyr­ir dótt­ur­fé­lag Icelanda­ir, IGS. Fram­kvæmda­stjóri IGS, Gunn­ar Ol­sen, seg­ir leig­una að­eins til að bera uppi fjár­fest­ing­ar.
Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu
Menning

Þrívídd­ar­bíó dýr­ara fyr­ir þá sem nota gler­augu

Það hef­ur færst í vöxt í Hollywood að taka upp og sýna kvik­mynd­ir í þrívídd en því fylg­ir auk­inn kostn­að­ur fyr­ir þá bíógesti sem sækja slík­ar sýn­ing­ar. Til þess að njóta kvik­mynd­ar í þrívídd þarf sér­stök þrívídd­argler­augu sem seld eru sér hér á landi. Fyr­ir þá sem nota gler­augu að stað­aldri get­ur reynst ansi dýrt að sækja slík­ar sýn­ing­ar.
Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra
FréttirÞjófnaður

Reið­hjóli bæj­ar­full­trú­ans stol­ið: Lög­regl­an brýn­ir fyr­ir fólki að geyma þau inn­an­dyra

Frið­jón Ein­ars­son, bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, varð fyr­ir því óláni á föstu­dags­kvöld­ið að reið­hjóli hans var stol­ið. Nú þeg­ar nær dreg­ur sumri aukast þjófn­að­ir af þessu tagi. Varð­stjóri hjá lög­regl­unni á Suð­ur­nesj­um, Bjarney Annels­dótt­ir seg­ir þessa þjófn­aði nú eiga sér stað all­an árs­ins hring en henn­ar reið­hjóli var stol­ið þar sem það stóð læst fyr­ir ut­an heim­ili henn­ar í fyrra.
Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel
Fréttir

Standa í vegi fyr­ir gisti­heim­ili á með­an bæj­ar­full­trúi bygg­ir hót­el

Í sveit­ar­fé­lag­inu Garði stend­ur stórt og mik­ið en tómt hús sem áð­ur hýsti hjúkr­un­ar­heim­il­ið Garð­vang. Áhugi er fyr­ir því að breyta hús­inu í gisti­heim­ili en ákvæði í deili­skipu­lagi stend­ur í veg­in­um. Á með­an bygg­ir einn af bæj­ar­full­trú­um í meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar hót­el úti við Garðskaga. Hús­ið er í eigu fjög­urra sveit­ar­fé­laga á Suð­ur­nesj­um og deila þau nú um fram­tíð þess.

Mest lesið undanfarið ár