Svæði

Reykjanes

Greinar

Rio Tinto vill lækka launakostnað eftir að hafa skilað 380 milljarða króna hagnaði
FréttirÁlver

Rio Tinto vill lækka launa­kostn­að eft­ir að hafa skil­að 380 millj­arða króna hagn­aði

Þrátt fyr­ir gríð­ar­leg­an hagn­að á heimsvísu hef­ur Rio Tinto sett sér markmið um auk­inn nið­ur­skurð í kostn­aði. Þrýst­ing­ur berst frá höf­uð­stöðv­um Rio Tinto til Ís­lands og veld­ur hörku í samn­ing­um við starfs­fólk ál­vers­ins í Straums­vík. Rio Tinto vill lík­lega ekki loka ál­ver­inu í Straums­vík en gæti vilj­að end­ur­semja við Lands­virkj­un um raf­orku­verð. Er­lend­ir grein­end­ur hæla rekstri Rio Tinto og segja að fyr­ir­tæk­inu hafi geng­ið vel að lækka kostn­að og mæla með hluta­bréf­um þess til kaups. Þá var hagn­að­ur þess meiri á fyrsta helm­ingi árs­ins en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir, en Rio Tinto setti sér meiri nið­ur­skurð­ar­kröf­ur en áð­ur.
Ósáttur vefhönnuður notar heimasíðu kaffihúss í Keflavík í stríði við eigendur
Fréttir

Ósátt­ur vef­hönn­uð­ur not­ar heima­síðu kaffi­húss í Kefla­vík í stríði við eig­end­ur

Jó­hann Páll Krist­björns­son seg­ir að eig­end­ur kaffi­húss­ins Stefnu­móts skuldi sér laun. Á sín­um tíma bjó hann til heima­síðu kaffi­húss­ins, sem hann not­ar nú sem vett­vang til að gagn­rýna eig­end­ur og vinnu­brögð þeirra. Selma Krist­ín Ólafs­dótt­ir, einn eig­andi fé­lags­ins, seg­ir að skrif hans skemmi fyr­ir rekstr­in­um.
Íbúðalánasjóður neitar staðfastlega að veita upplýsingarnar
FréttirTjarnarverk

Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar stað­fast­lega að veita upp­lýs­ing­arn­ar

Rík­is­stofn­un­in gef­ur ekki upp kaup­verð tæp­lega 90 íbúða í Reykja­nes­bæ sem fast­eigna­fé­lag­ið Tjarn­ar­verk keypti. Stofn­un­in seg­ir upp­lýs­ing­arn­ar snú­ast um fjár­hags­mál­efni kaup­anda og því megi ekki op­in­bera þær. Tjarn­ar­verk hef­ur ver­ið til um­ræðu í fjöl­miðl­um vegna hækk­un­ar leigu­fé­lags­ins á leigu­verði íbúð­anna.

Mest lesið undanfarið ár