Aðili

Píratar

Greinar

Þetta eru frambjóðendur Pírata
FréttirStjórnmálaflokkar

Þetta eru fram­bjóð­end­ur Pírata

Próf­kjöri Pírata á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til Al­þing­is­kosn­inga lauk rétt í þessu og nið­ur­stöð­ur liggja fyr­ir. Fram­bjóð­end­ur flokks­ins í Reykja­vík, í sætaröð, eru:       Birgitta Jóns­dótt­ir  Jón Þór Ólafs­son  Ásta Helga­dótt­ir  Björn Leví Gunn­ars­son  Gunn­ar Hrafn Jóns­son  Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir  Vikt­or Orri Val­garðs­son  Hall­dóra Mo­gensen  Andri Þór Sturlu­son  Sara E. Þórð­ar­dótt­ir Osk­ars­son  Þór Sa­ari  Olga Cilia  Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir  Katla Hólm Vil­bergs-...
Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.
Píratar samþykkja byltingarkennda tillögu
Fréttir

Pírat­ar sam­þykkja bylt­ing­ar­kennda til­lögu

Pírat­ar hafa sam­þykkt til­lögu þess eðl­is að flokk­ur­inn muni ekki vera að­ili að rík­is­stjórn nema að ráð­herr­ar henn­ar muni ekki sitja á sama tíma á þingi. Flutn­ings­mað­ur til­lög­unn­ar, Her­bert Snorra­son, seg­ir mark­mið­ið vera að hjálpa við að greina á milli fram­kvæmda­valds og lög­gjaf­ar­valds. „Ef krafa um að breyta kerf­inu leið­ir til þess að við get­um tek­ið þátt í kerf­inu þá verð­ur bara að hafa það,“ seg­ir Her­bert.

Mest lesið undanfarið ár