Aðili

Píratar

Greinar

Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.
Sjálfstæðismenn segja aðra vilja hækka skatta
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sjálf­stæð­is­menn segja aðra vilja hækka skatta

Sitj­andi rík­is­stjórn hef­ur hækk­að virð­is­auka­skatt á nauð­synja­vöru og reynt að leggja ný og íþyngj­andi gjöld á skatt­greið­end­ur, t.d. með inn­leið­ingu nátt­úrupassa og legu­gjalds á sjúk­linga. Nú vara sjálf­stæð­is­menn við því að aðr­ir flokk­ar muni hækka skatta. „Vinstri­menn virð­ast trúa því að það verði til verð­mæti við það eitt að hækka skatta,“ seg­ir Bjarni Bene­dikts­son í nýrri kosn­inga­aug­lýs­ingu.
Þetta eru frambjóðendur Pírata
FréttirStjórnmálaflokkar

Þetta eru fram­bjóð­end­ur Pírata

Próf­kjöri Pírata á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til Al­þing­is­kosn­inga lauk rétt í þessu og nið­ur­stöð­ur liggja fyr­ir. Fram­bjóð­end­ur flokks­ins í Reykja­vík, í sætaröð, eru:       Birgitta Jóns­dótt­ir  Jón Þór Ólafs­son  Ásta Helga­dótt­ir  Björn Leví Gunn­ars­son  Gunn­ar Hrafn Jóns­son  Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir  Vikt­or Orri Val­garðs­son  Hall­dóra Mo­gensen  Andri Þór Sturlu­son  Sara E. Þórð­ar­dótt­ir Osk­ars­son  Þór Sa­ari  Olga Cilia  Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir  Katla Hólm Vil­bergs-...

Mest lesið undanfarið ár