Aðili

Morgunblaðið

Greinar

Rúmlega þriðji hver þorskur á  bak við hlutafé Morgunblaðsins
Fréttir

Rúm­lega þriðji hver þorsk­ur á bak við hluta­fé Morg­un­blaðs­ins

Út­gerð­ar­fé­lög og tengd­ir að­il­ar eiga nú nærri 96 pró­sent af hluta­fé Morg­un­blaðs­ins. Flest­ir þeirra hlut­hafa sem ekki voru út­gerð­ar­menn þeg­ar blað­ið var keypt ár­ið 2009 eru ekki leng­ur hlut­haf­ar. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir er lang­stærsti beini og óbeini hlut­hafi Morg­un­blaðs­ins með um 45 pró­sent eign­ar­hlut.
Gunnar Bragi og Bjarni missaga um einhug ríkisstjórnarinnar í Rússamálinu
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Gunn­ar Bragi og Bjarni mis­saga um ein­hug rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Rús­sa­mál­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra tala með mjög ólík­um hætti við­skipta­þving­an­irn­ar gegn Rússlandi og stuðn­ing Ís­lands við þær. Bjarni seg­ir hugs­an­lega mik­il­vægt að end­ur­skoða stuðn­ing Ís­lands en Gunn­ar Bragi seg­ir það ekki verða gert. Að­stoð­ar­kona Bjarna Bene­dikts­son­ar vill ekki tjá sig um ein­hug­inn í stjórn­inni sem Gunn­ar Bragi tal­ar um.

Mest lesið undanfarið ár