Flokkur

Menntamál

Greinar

Gunnlaugur óánægður með skrif lektors – vill ræða við vinnuveitanda hans
Fréttir

Gunn­laug­ur óánægð­ur með skrif lektors – vill ræða við vinnu­veit­anda hans

Gunn­laug­ur Sig­munds­son, fað­ir Sig­mund­ar Dav­íðs, for­manns Mið­flokks­ins, sendi bréf á ís­lensk­an lektor við Há­skól­ann í Lundi þar sem hann út­húð­aði hon­um og kall­aði illa upp­lýst­an kjána. Þá bað hann kenn­ar­ann um að­stoð við að koma sér í sam­band við starfs­mann inn­an skól­ans svo hann gæti kvart­að und­an hon­um.
Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna
Viðtal

Ólýs­an­lega stolt þeg­ar ein­hverf­ur son­ur­inn setti upp hvítu húf­una

„Heim­ur­inn þarfn­ast mis­mun­andi huga,“ seg­ir Daní­el Arn­ar Sig­ur­jóns­son, en hann er greind­ur með dæmi­gerða ein­hverfu og hef­ur nú lok­ið stúd­ents­prófi. Við út­skrift fékk hann verð­laun fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur í sögu og kvik­mynda­fræði. Það besta við fram­halds­skóla­ár­in var samt að öðl­ast meiri fé­lags­færni og sjálfs­traust, því all­ir þurfa á vin­um að halda. Nú er Daní­el í fé­lags­skap fyr­ir ein­hverfa sem kalla sig Hugs­uð­ina.

Mest lesið undanfarið ár