Flokkur

Menntamál

Greinar

Björgólfur Thor á stórhýsi á svæði háskólans í gegnum Lúxemborg
FréttirHáskólamál

Björgólf­ur Thor á stór­hýsi á svæði há­skól­ans í gegn­um Lúx­em­borg

Ekki ligg­ur end­an­lega fyr­ir hvaða starf­semi verð­ur í Grósku hug­mynda­húsi ann­að en að tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­ið CCP verð­ur þar til húsa. Bygg­ing­in er í eigu fé­laga Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar og við­skipta­fé­laga hans sem eru í Lúx­em­borg. Vís­inda­garð­ar Há­skóla Ís­lands eiga lóð­ina en ráða engu um hvað verð­ur í hús­inu.
Jafnréttisnefnd KÍ segir skrif Helgu Daggar grafa undan trausti til kennara
Fréttir

Jafn­rétt­is­nefnd KÍ seg­ir skrif Helgu Dagg­ar grafa und­an trausti til kenn­ara

Jafn­rétt­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands Ís­lands hef­ur sent frá sér álykt­un þar sem skrif­um Helgu Dagg­ar Sverr­is­dótt­ur er mót­mælt. „Um­rædd­ur mál­flutn­ing­ur er illa rök­studd­ur og geng­ur í bága við skyld­ur skóla­kerf­is­ins við barna­vernd og þá frum­skyldu kenn­ara að vald­efla nem­end­ur, virða þá og vernda,“ seg­ir í álykt­un­inni.
24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur
FréttirFlóttamenn

24 börn hæl­is­leit­enda í grunn­skól­um Reykja­vík­ur

Alls 24 börn frá Pak­ist­an, Ír­ak, Alban­íu, Af­gan­ist­an, Kosovo, Molda­víu, Tún­is og Níg­er­íu eru um þess­ar mund­ir við nám í grunn­skól­um Reykja­vík­ur, með­an þau bíða þess að yf­ir­völd kom­ist að nið­ur­stöðu um hvort þau fái að setj­ast hér að. Sér­deild fyr­ir börn hæl­is­leit­enda verð­ur opn­uð í Háa­leit­is­skóla á næstu haustönn.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu