Flokkur

Menntamál

Greinar

Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.
Telja Háskólann á Bifröst ljúga að nemendum
Fréttir

Telja Há­skól­ann á Bif­röst ljúga að nem­end­um

Hjalti Thom­as Houe og Sól­rún Fönn Þórð­ar­dótt­ir segja skól­ann hafa full­viss­að sig um að Há­skólag­átt­in myndi veita þeim inn­göngu í Há­skóla Ís­lands. Sviðs­stjóri kennslu­sviðs Há­skóla Ís­lands seg­ir nám­ið ekki veita rétt til náms við skól­ann. Hægt sé að sækja um und­an­þágu en fá­ar deild­ir veiti hana. Skól­inn neit­ar að end­ur­greiða inn­rit­un­ar­gjöld.
Rekin úr skólanum í kjölfar áfalla
Viðtal

Rek­in úr skól­an­um í kjöl­far áfalla

Kristjönu R. El­ín­ar­dótt­ur var vís­að úr námi í MK eft­ir tvö svip­leg frá­föll í fjöl­skyld­unni. Hún seg­ir skóla­yf­ir­völd ekki hafa tek­ið nægi­legt til­lit til erfiðra að­stæðna sinna og að það skipti hana öllu máli að fá að ljúka námi. Skóla­meist­ari seg­ir að þeg­ar um al­var­leg mál sé að ræða taki skól­inn til­lit til þess í eina til tvær ann­ir.

Mest lesið undanfarið ár