Aðili

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Segir Sigríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „undir verndarvæng ákveðins stjórnmálaflokks“
Fréttir

Seg­ir Sig­ríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „und­ir vernd­ar­væng ákveð­ins stjórn­mála­flokks“

„Ég varð fyr­ir miklu ein­elti af henn­ar hálfu,“ seg­ir Kristján Ingi Helga­son, fyrr­ver­andi að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjónn sem starf­aði und­ir Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur á Suð­ur­nesj­um. Þetta er í þriðja skipt­ið í sum­ar sem lög­reglu­stjór­inn er sak­að­ur um ein­elti.
Í fjórða skiptið á tveimur árum sem embætti Sigríðar Bjarkar er átalið fyrir að fara á svig við lög
Fréttir

Í fjórða skipt­ið á tveim­ur ár­um sem embætti Sig­ríð­ar Bjark­ar er átal­ið fyr­ir að fara á svig við lög

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tel­ur lög­reglu­stjóra hafa brot­ið með­al­hófs­reglu stjórn­sýslu­laga. Þetta er í fjórða skipt­ið á und­an­förn­um tveim­ur ár­um sem lög­reglu­stjóra­embætti, sem Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir gegn­ir eða gegndi, er ávítt af eft­ir­lits­að­ila, æðra stjórn­valdi eða dóm­stól fyr­ir að fara ekki að lög­um.

Mest lesið undanfarið ár