Flokkur

Lífsstíll

Greinar

Lífslíkurnar bættar með breyttu mataræði
Fréttir

Lífs­lík­urn­ar bætt­ar með breyttu mataræði

Saga brjóstakrabba­meins í ætt Þór­unn­ar Steins­dótt­ur ýtti henni út í að kynna sér of­an í kjöl­inn hvaða mat­ar­teg­und­ir geta hjálp­að til við að draga úr lík­um á að þróa það með sér. Með ný­út­kom­inni bók henn­ar og Unn­ar Guð­rún­ar Páls­dótt­ur vilja þær kenna öðr­um að lág­marka lík­urn­ar á því að verða al­var­lega veik­ir á lífs­leið­inni með bættu mataræði.
Ferðasagnasamkeppni Stundarinnar
Ferðir

Ferða­sagna­sam­keppni Stund­ar­inn­ar

Stund­in efn­ir til sam­keppni um at­hygl­is­verð­ar ferða­sög­ur. Send­ið sögu á fer­d­ir@stund­in.is. Lengd sög­unn­ar get­ur ver­ið frá bil­inu 600 til 2.500 orð. Um get­ur ver­ið að ræða ein­staka upp­lif­un, vel heppn­aða fjöl­skyldu­ferð eða ann­að form ferða­sögu. Æski­legt er að mynd­ir séu send­ar með sög­unni og mynd­bönd ef þau eru til stað­ar. Greitt er fyr­ir þær ferða­sög­ur sem birt­ar eru í blað­inu....

Mest lesið undanfarið ár