Flokkur

Kosningar

Greinar

Nýja hægri blokkin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja hægri blokk­in

Hægri flokk­arn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Við­reisn fengu nægi­leg­an þing­manna­fjölda til að mynda rík­is­stjórn með þriðja flokki að eig­in vali. Við­reisn hef­ur nú mynd­að banda­lag með Bjartri fram­tíð, frjáls­lynd­um miðju­flokki sem virð­ist vera að færa sig enn lengra til hægri. En get­ur nýja hægri blokk­in mynd­að rík­is­stjórn? Stund­in skoð­aði stefn­ur flokk­anna og hvar þeim ber á milli.
Bjarni fær stjórnarmyndunarumboðið: „Fullur vilji til að ræða við Framsóknarflokkinn“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Bjarni fær stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið: „Full­ur vilji til að ræða við Fram­sókn­ar­flokk­inn“

Bjarni Bene­dikts­son fékk stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið eft­ir fund með Guðna Th. Jó­hann­es­syni for­seta Ís­lands í morg­un. Hann hef­ur fram yf­ir helgi til að mynda rík­is­stjórn. Bjarni úti­lok­ar eng­an flokk, en seg­ir rík­is­stjórn A, C og D mjög knappa. Þá seg­ir hann full­an vilja til að ræða við Fram­sókn­ar­flokk­inn um mynd­un rík­is­stjórn­ar.
Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.
Kjósendur Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja ekki að flokkar gefi upp samstarfsmöguleika fyrir kosningar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kjós­end­ur Fram­sókn­ar- og Sjálf­stæð­is­flokks vilja ekki að flokk­ar gefi upp sam­starfs­mögu­leika fyr­ir kosn­ing­ar

Kjós­end­ur Sam­fylk­ing­ar, Pírata og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-græns fram­boðs eru mjög hlynnt­ir þeirri hug­mynd að flokk­ar gefi upp fyr­ir kosn­ing­ar með hverj­um þeir hafa mest­an áhuga á að vinna, á með­an kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks eru mjög and­víg­ir þeirri hug­mynd.

Mest lesið undanfarið ár