Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Sundurskornir vegir í Grindavík
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sund­ur­skorn­ir veg­ir í Grinda­vík

Eins og sjá má á mynd­skeiði frá ljós­mynd­ara Heim­ild­ar­inn­ar ligg­ur sprunga yf­ir veg­inn til móts við lög­reglu­stöð­ina í Grinda­vík. Fyrr í dag barst til­kynn­ing frá Vega­gerð­inni um að björg­un­ar­sveit­ir og aðr­ir við­brags­að­il­ar munu ekki geta not­að Nes­veg fyrr en gert verð­ur við veg­inn. Mikl­ar skemmd­ir eru á veg­in­um til móts við golf­völl­inn í Grinda­vík.
Bjargaði dýrunum í gær, vonast til að ná jólakjötinu fyrir fólkið sitt í dag
ViðtalJarðhræringar við Grindavík

Bjarg­aði dýr­un­um í gær, von­ast til að ná jóla­kjöt­inu fyr­ir fólk­ið sitt í dag

Dýr­in í Grinda­vík eru Guð­mundi Sig­urðs­syni efst í huga. Hann komst inn í bæ­inn í gær og bjarg­aði fjár­stofni sín­um í ör­uggt skjól, til Kefla­vík­ur. Í dag von­ast hann til að bjarga verð­mæt­um, ekki síst jóla­hangi­kjöt­inu sem hann hef­ur ver­ið að reykja fyr­ir allt sitt fólk. „Manni líð­ur ekki nógu vel, á með­an það er ekki bú­ið að ná öll­um dýr­un­um,“ seg­ir Guð­mund­ur við Heim­ild­ina.
„Enginn sem ekki var þarna getur sett sig í þessi spor“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Eng­inn sem ekki var þarna get­ur sett sig í þessi spor“

Íbú­ar Þor­kötlustaða­hverf­is föðm­uð­ust inni­lega þeg­ar þeir hitt­ust á safn­svæðnu við Fagra­dals­fjall, eft­ir að þeir fengu að fara heim til að sækja nauð­synj­ar. „Það eru auð­vit­að all­ir í sjokki,“ seg­ir Sól­veig Jóns­dótt­ir, einn íbú­anna. Með henni í bíl var eldri mað­ur sem leit­aði að kett­in­um sín­um án ár­ang­urs.

Mest lesið undanfarið ár