Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Unnið að frumvarpi sem á að „tryggja laun í rýmingu til tiltekins tíma“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Unn­ið að frum­varpi sem á að „tryggja laun í rým­ingu til til­tek­ins tíma“

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra vinn­ur að gerð frum­varps sem trygg­ir laun fólks sem starfar á svæði sem þurft hef­ur að rýma. For­sæt­is­ráð­herra kall­ar eft­ir því að fyr­ir­tæki leggi sitt af mörk­um en að það muni svo sann­ar­lega ekki standa á stjórn­völd­um að tryggja af­komu Grind­vík­inga sem hún tel­ur „vera al­gjört for­gangs­mál til næstu mán­aða“.
Aflýstu brúðkaupinu vegna skjálftanna - „Þetta var svolítið ömurlegt“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Af­lýstu brúð­kaup­inu vegna skjálft­anna - „Þetta var svo­lít­ið öm­ur­legt“

Ár er síð­an Frank Berg­mann bað Anitu Gurrý Frið­jóns­dótt­ur um að gift­ast sér og það ætl­uðu þau að gera á laug­ar­dag, þann 11.11. Þau tóku lokaæf­ingu í kirkj­unni á föstu­dag og allt var til reiðu. „Við vor­um öll orð­in svo spennt,” seg­ir Anita. Nú lang­ar þau bara að kom­ast aft­ur heim til sín og vona að íbúð­in þeirra sé ekki ónýt.
Pétur í Vísi: „Það er allt undir, heimilið þitt, æskuslóðir, fyrirtækið“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Pét­ur í Vísi: „Það er allt und­ir, heim­il­ið þitt, æsku­slóð­ir, fyr­ir­tæk­ið“

Pét­ur Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Vís­is, stóð í ströngu við að tæma frysti­hús­ið í dag. Hann er í þeim spor­um að geta misst heim­il­ið og vinn­ustað­inn á svip­stundu, en seg­ir rekst­ur­inn smá­muni þeg­ar sam­fé­lag­ið er í hættu. „Það þarf ekk­ert að fara mörg­um orð­um um það hvernig bæj­ar­bú­um líð­ur.“
Myndbönd frá Grindvíkingum: Skjálftar, hrædd gæludýr, holur í vegum og viðbrögð fólks
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Mynd­bönd frá Grind­vík­ing­um: Skjálft­ar, hrædd gælu­dýr, hol­ur í veg­um og við­brögð fólks

Mynd­bönd sem Grind­vík­ing­ar hafa birt á sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu daga sýna nötrandi hús, ótta­sleg­in gælu­dýr og sprung­ur á veg­um. Mik­il sam­staða rík­ir um að veita fólki frá Grinda­vík að­stoð, en á tveim­ur dög­um eru með­lim­ir í hópn­um Að­stoð við Grind­vík­inga orðn­ir 17 þús­und tals­ins.
Ekki full sátt um „forvarnagjaldið“ á Alþingi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Ekki full sátt um „for­varna­gjald­ið“ á Al­þingi

Nokkr­ir stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn segj­ast mót­falln­ir því að nýju „for­varna­gjaldi“ verði bætt við skatt­lagn­ingu af hús­eign­um til að fjár­magna varn­ar­mann­virki vegna hraun­vár. Slíkt gjald yrði 8.000 krón­ur á ári af fast­eign sem er með bruna­bóta­mat upp á 100 millj­ón­ir króna. Bú­ist er við því að frum­varp for­sæt­is­ráð­herra um vernd mik­il­vægra inn­viða á Reykja­nesskaga verði að lög­um í kvöld.

Mest lesið undanfarið ár