Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Aðgerðir til að sækja nauðsynjar til Grindavíkur þurfi að hefjast strax
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Að­gerð­ir til að sækja nauð­synj­ar til Grinda­vík­ur þurfi að hefjast strax

Mat vís­inda­manna er að svig­rúm sé nú til að sækja nauð­synj­ar fyr­ir íbúa og sinna brýn­um er­ind­um í Grinda­vík og ná­grenni. Að­gerð­ir þurfi að hefjast strax þar sem óvissa er um fram­vindu jarð­hrær­ing­anna. Hvort var­ið verð­ur að þessu mati og að­gerð­in haf­in er í hönd­um lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um.
Play ver vélar á Keflavíkurflugvelli fyrir mögulegu öskugosi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Play ver vél­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli fyr­ir mögu­legu öskugosi

Lít­ið hef­ur breyst frá því að Eyja­fjalla­jök­ull gaus og kyrr­setti flug­vél­ar víða. „Aska er enn­þá aska og það er enn­þá vara­samt að fljúga í henni,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri flugrekstr­ar­sviðs hjá Play. Vara­flug­vell­ir og varn­ir yf­ir hreyfla eru með­al við­bragðs flug­fé­lags­ins ef til öskugoss kæmi.
Íslenskur karlmaður bauð „einstæðri móður með barn“ aðstoð
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Ís­lensk­ur karl­mað­ur bauð „ein­stæðri móð­ur með barn“ að­stoð

Ís­lensk­ur karl­mað­ur setti inn um­deilda Face­book-færslu í hóp­inn Að­stoð við Grind­vík­inga, þar sem fólki í neyð er boð­in marg­vís­leg að­stoð frá hjálp­fús­um Ís­lend­ing­um. Með­lim­ir hóps­ins brugð­ust illa við þeg­ar mað­ur­inn bauðst til að að­stoða ein­stæða móð­ur með barn. „Skamm­astu þín karl fausk­ur.“

Mest lesið undanfarið ár