Flokkur

Jafnréttismál

Greinar

Hanna Birna ein af 100 áhrifamestu í jafnréttismálum
Fréttir

Hanna Birna ein af 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um

Fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, er önn­ur tveggja ís­lenskra kvenna á lista Apolitical yf­ir 100 áhrifa­mestu í jafn­rétt­is­mál­um ár­ið 2018. Hún sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu.
Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann
Fréttir

Yf­ir­lýs­ing frá Trans Ís­land vegna nið­ur­lægj­andi um­fjöll­un­ar í ósam­ræmi við veru­leik­ann

„Ekki ein ein­asta trans mann­eskja hef­ur enn ver­ið hand­tek­in fyr­ir morð á karl­manni vegna kyn­vit­und­ar hans,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu Trans Ís­land vegna um­fjöll­un­ar og um­ræðu um að formað­ur og stjórn­ar­með­lim­ur fé­lags­ins vildu karl­menn feiga, en um­fjöll­un­in byggði á því að kald­hæð­in sa­tíra væri raun­veru­legt við­horf þeirra.
Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu
FréttirTrans fólk

Sögð­ust hlæj­andi og í kald­hæðni hata karl­menn og eru nú tek­in í gegn á net­inu

Forsprakk­ar fyr­ir rétt­ind­um trans ein­stak­linga á Ís­landi hafa sætt gagn­rýni og upp­nefn­um fyr­ir orð sem lát­in voru falla í kald­hæðni í hlað­varpi í des­em­ber síð­ast­liðn­um, en er fjall­að um á DV.is í dag. Alda Villi­ljós og Sæ­borg Ninja segja frétt DV um að þau telji karl­menn eiga skil­ið að deyja al­gjör­an út­úr­snún­ing.

Mest lesið undanfarið ár