Flokkur

Jafnréttismál

Greinar

Sigmundur Davíð hringdi í Freyju og sagði selahljóðið hafa verið stóll að hreyfast
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur Dav­íð hringdi í Freyju og sagði sela­hljóð­ið hafa ver­ið stóll að hreyf­ast

Freyja Har­alds­dótt­ir seg­ist hafa feng­ið sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð þar sem hann sagði það mis­skiln­ing að hæðst væri að henni. Sela­hljóð, sem heyrð­ist á upp­töku af fundi þing­manna þeg­ar hún var nefnd, hafi lík­lega ver­ið stóll að hreyf­ast. Og upp­nefn­ið „Freyja eyja“ hafi ver­ið í já­kvæðu sam­hengi.
Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“
Rannsókn

Þving­að­ar af sýslu­manni til að um­gang­ast föð­ur­inn sem mis­not­aði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

„Hæ, ... ég er níu ára. Þeg­ar ég var lít­il var ég mis­not­uð af pabba mín­um,“ seg­ir í dag­bókar­færslu ungr­ar stúlku. Fimm ára greindi hún frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un föð­ur síns. Engu að síð­ur var hún neydd til um­gengni við hann. Í kjöl­far­ið braut hann líka á yngri syst­ur henn­ar. Gögn sýna að stúlk­urn­ar vildu ekki um­gang­ast föð­ur sinn og frá­sagn­ir af kyn­ferð­isof­beldi bár­ust margoft til yf­ir­valda. Mál­ið var aldrei með­höndl­að sem barna­vernd­ar­mál.
Baráttudaga kvenna ekki getið í Almanaki HÍ
Fréttir

Bar­áttu­daga kvenna ekki get­ið í Almanaki HÍ

Eng­inn af bar­áttu­dög­um kvenna er til­tek­inn í Almanaki fyr­ir Ís­land 2019, sem Há­skóli Ís­lands gef­ur út. Þar má með­al ann­ars finna sjó­mannadag­inn, Dag ís­lenskr­ar nátt­úru og Valentínus­ar­dag­inn, að ónefnd­um tug­um messu­daga. Ábyrgð­ar­mað­ur út­gáf­unn­ar sér ekk­ert at­huga­vert við það að dag­ana vanti, með­an formað­ur Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands er hissa á Há­skól­an­um.

Mest lesið undanfarið ár