Flokkur

Jafnréttismál

Greinar

Sigmundur segir konur forðast stjórnmál vegna erfiðrar umræðu
FréttirAlþingiskosningar 2017

Sig­mund­ur seg­ir kon­ur forð­ast stjórn­mál vegna erfiðr­ar um­ræðu

Að­eins ein kona er í sjö manna þingl­iði Mið­flokks­ins og tel­ur formað­ur flokks­ins, Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, að kon­ur forð­ist stjórn­mál vegna „per­sónu­legs níðs“. Sjálf­ur stefn­ir Sig­mund­ur Dav­íð í meið­yrða­mál gegn frétta­fólki vegna um­fjall­ana um leyni­leg­an hags­muna­árekst­ur hans. Hann vill taka á um­ræð­unni.
Samtök atvinnulífsins vilja aðgerðir til að koma mæðrum fyrr út á vinnumarkað eftir fæðingu
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vilja að­gerð­ir til að koma mæðr­um fyrr út á vinnu­mark­að eft­ir fæð­ingu

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, legg­ur til að börn­um verði tryggt leik­skóla­pláss við níu mán­aða ald­ur. Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri sam­tak­anna, hef­ur sömu­leið­is tal­að gegn leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs. Sál­grein­ir var­ar við því að mik­il­væg­ar ákvarð­an­ir sem varða heill barna séu tekn­ar á for­send­um annarra.

Mest lesið undanfarið ár