Flokkur

Jafnréttismál

Greinar

Sigmundur segir konur forðast stjórnmál vegna erfiðrar umræðu
FréttirAlþingiskosningar 2017

Sig­mund­ur seg­ir kon­ur forð­ast stjórn­mál vegna erfiðr­ar um­ræðu

Að­eins ein kona er í sjö manna þingl­iði Mið­flokks­ins og tel­ur formað­ur flokks­ins, Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, að kon­ur forð­ist stjórn­mál vegna „per­sónu­legs níðs“. Sjálf­ur stefn­ir Sig­mund­ur Dav­íð í meið­yrða­mál gegn frétta­fólki vegna um­fjall­ana um leyni­leg­an hags­muna­árekst­ur hans. Hann vill taka á um­ræð­unni.
Samtök atvinnulífsins vilja aðgerðir til að koma mæðrum fyrr út á vinnumarkað eftir fæðingu
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vilja að­gerð­ir til að koma mæðr­um fyrr út á vinnu­mark­að eft­ir fæð­ingu

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, legg­ur til að börn­um verði tryggt leik­skóla­pláss við níu mán­aða ald­ur. Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri sam­tak­anna, hef­ur sömu­leið­is tal­að gegn leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs. Sál­grein­ir var­ar við því að mik­il­væg­ar ákvarð­an­ir sem varða heill barna séu tekn­ar á for­send­um annarra.
Áhrifarík auglýsing Icelandair stangast á við raunveruleika fyrirtækisins
Fréttir

Áhrifa­rík aug­lýs­ing Icelanda­ir stang­ast á við raun­veru­leika fyr­ir­tæk­is­ins

Í nýrri aug­lýs­ingu Icelanda­ir sést birt­ing­ar­mynd mis­rétt­is í skófatn­aði, þar sem stelpa fær glimmer­skó en strák­ur fót­bolta­skó. Á sama tíma skyld­ar Icelanda­ir kven­kyns starfs­menn sína til að klæð­ast hæla­skóm í vinn­unni og bera and­lits­farða eft­ir ströng­um regl­um um kyn­bund­ið út­lit og klæða­burð. Eng­in kona er í yf­ir­stjórn Icelanda­ir.
Sjálfboðaliði ósáttur eftir leynilegt ástarsamband við sjötugan stjórnarformann Sólheima
ViðtalÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­liði ósátt­ur eft­ir leyni­legt ástar­sam­band við sjö­tug­an stjórn­ar­formann Sól­heima

Selma Öz­gen er ein þeirra sem er ósátt við reynslu sína af sjálf­boða­lið­a­starfi á Sól­heim­um. Selma átti í ástar­sam­bandi við stjórn­ar­formann Sól­heima, Pét­ur Svein­bjarn­ar­son, sem er 42 ár­um eldri en hún. Mik­ið valda­mi­s­vægi var á milli þeirra tveggja og seg­ir Selma að hún hafi feng­ið þau skila­boð að hún yrði lát­in fara frá Sól­heim­um ef hún tjáði sig um sam­band­ið, en hún var háð Sól­heim­um með land­vist­ar­leyfi. Gögn sýna hvernig Pét­ur bað hana að halda leynd yf­ir kom­um sín­um til hans.
Bjarni braut niður staðalmyndir með kökuskreytingum - Aðeins þriðjungur þingmanna flokks hans konur
Fréttir

Bjarni braut nið­ur stað­al­mynd­ir með köku­skreyt­ing­um - Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna flokks hans kon­ur

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra ræddi köku­skreyt­ingaráhuga sinn og vildi brjóta nið­ur stað­al­mynd­ir kynj­anna sem full­trúi Ís­lands í jafn­rétt­isátak­inu He for She í New York. Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna í flokki Bjarna eru kon­ur og væri meiri­hluti þing­manna kon­ur ef ekki væri fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.

Mest lesið undanfarið ár