Svæði

Ísland

Greinar

Samband sem í dag yrði kallað „glæpur gegn barni“
Menning

Sam­band sem í dag yrði kall­að „glæp­ur gegn barni“

Í sjálfsævi­sögu Árna Berg­mann er lýs­ing á sam­bandi Þórð­ar Sig­tryggs­son­ar org­an­ista og Kristjáns Helga­son­ar pí­anó­leik­ara. Árni seg­ir að þó að hann eigi erfitt með að segja það þá hafi ver­ið um að ræða barn­aníð. Frá­sögn Árna er lýs­andi dæmi um hversu mik­ið tabú um­ræða um kyn­ferð­is­brot var í sam­fé­lag­inu allt fram á okk­ar dag.
Ósáttur vefhönnuður notar heimasíðu kaffihúss í Keflavík í stríði við eigendur
Fréttir

Ósátt­ur vef­hönn­uð­ur not­ar heima­síðu kaffi­húss í Kefla­vík í stríði við eig­end­ur

Jó­hann Páll Krist­björns­son seg­ir að eig­end­ur kaffi­húss­ins Stefnu­móts skuldi sér laun. Á sín­um tíma bjó hann til heima­síðu kaffi­húss­ins, sem hann not­ar nú sem vett­vang til að gagn­rýna eig­end­ur og vinnu­brögð þeirra. Selma Krist­ín Ólafs­dótt­ir, einn eig­andi fé­lags­ins, seg­ir að skrif hans skemmi fyr­ir rekstr­in­um.
Leiðin að Stjórnstöðinni
Úttekt

Leið­in að Stjórn­stöð­inni

Ný Stjórn­stöð ferða­mála mun kosta rík­ið 70 millj­ón­ir á ári en á sama tíma fæst ekki fjár­veit­ing í stór verk­efni hjá Ferða­mála­stofu. Stóru mál­in eru enn óleyst. Guð­finna S. Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fór fyr­ir tveim­ur stýri­hóp­um og tek­ur þátt í að inn­leiða nýja ferða­mála­stefnu. Hún hef­ur alls feng­ið greidd­ar 22 millj­ón­ir frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og Ferða­mála­stofu. Þá hef­ur reynst erfitt að út­færa leið­ir til gjald­töku í grein­inni.
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
FréttirFerðaþjónusta

Eng­ey­ing­arn­ir græddu rúm­ar 400 millj­ón­ir og tóku sér 50 millj­óna arð

Rútu­fyr­ir­tæki Eng­ey­ing­anna hef­ur skil­að nærri 1.200 millj­óna króna hagn­aði á tveim­ur ár­um. Fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Ein­ars og Bene­dikts Sveins­son­ar og barna þeirra. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er sá eini úr fjöl­skyld­unni sem ekki á hlut í fyr­ir­tæk­inu. Seldu 35 pró­senta hlut fyrr á ár­inu.

Mest lesið undanfarið ár