Svæði

Ísland

Greinar

Svona á að skrifa um lífið, svona á skrifa um dauðann
MenningJólabækur

Svona á að skrifa um líf­ið, svona á skrifa um dauð­ann

Árni Berg­mann var blaða­mað­ur á Þjóð­vilj­an­um í þrjá ára­tugi og rit­stjóri í fjór­tán ár. Hann hef­ur nú sent frá sér sjálfsævi­sögu sem er auð­vit­að líka viss ald­ar­speg­ill þar sem Árni fylgd­ist með stjórn­mál­um og hrær­ing­um í Evr­ópu á dög­um Kalda stríðs­ins. Bók Árna er vel skrif­uð yf­ir­veg­uð og í henni er til­finn­inga­leg­ur hápunkt­ur.
Þetta er það sem Illugi talar ekki um
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Þetta er það sem Ill­ugi tal­ar ekki um

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra ger­ir eins lít­ið og hann get­ur úr að­komu sinni og mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins að skipu­lagn­ingu Kína­ferð­ar­inn­ar sem Orka Energy var þátt­tak­andi í nú í mars. Af svari Ill­uga að dæma kom frum­kvæð­ið að heim­sókn­inni al­far­ið frá kín­versk­um stjórn­völd­um og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið sá um nán­ast alla skipu­lagn­ingu. Sann­leik­ur­inn er hins veg­ar ekki al­veg svo ein­fald­ur eins og sést í gögn­um og upp­lýs­ing­um um heim­sókn­ina.

Mest lesið undanfarið ár