Svæði

Ísland

Greinar

Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu
Fréttir

Til­kynn­ir hat­urs­ræðu á Út­varpi Sögu til lög­reglu

Kona sak­ar hæl­is­leit­end­ur um að hafa nauðg­að dreng í sund­laug­inni á Kjal­ar­nesi í inn­hringi­tíma Út­varps Sögu. Lög­regla kann­ast ekki við mál­ið. Kenn­ari og blogg­ari hyggst senda lög­reglu form­legt er­indi vegna hat­urs­ræðu á út­varps­stöð­inni. Lög­reglu­kona, sem rann­sak­ar hat­urs­glæpi, fékk senda morð­hót­un vegna starfa sinna.
Reið út í þetta ruglaða Sýrlandsstríð: Minnast barna sem drukknuðu á flótta
Fréttir

Reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð: Minn­ast barna sem drukkn­uðu á flótta

Sig­ríð­ur Víð­is lá „hálflas­in uppi í rúmi, reið út í heim­inn, reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð,“ þeg­ar hún ákvað að sýna með tákn­ræn­um hætti all­an þann fjölda barna sem hafa lát­ist á síð­ustu mán­uð­um. Í dag, þeg­ar fimm ár eru lið­in frá því að stríð­ið hófst, mun UNICEF raða böngs­um með­fram Sæ­braut­inni í minn­ingu þess­ara barna.
„Tryllt og hálflömuð yfir því að hafa orðið vitni að þessum rasisma“
Fréttir

„Tryllt og hálflöm­uð yf­ir því að hafa orð­ið vitni að þess­um ras­isma“

Snærós Sindra­dótt­ir varð vitni að því þeg­ar ís­lensk kona veitt­ist að svört­um manni í Hörpu um helg­ina. Mað­ur­inn var þar stadd­ur ásamt konu og börn­um, og hafði staldr­að við til að hlúa að dótt­ur Snærós­ar en fékk fyr­ir vik­ið yf­ir að heyra það. „HEI Bubba! Vertu ekki með kjaft. Hei Bubba skiptu þér ekki af hel­vít­ið þitt,“ kall­aði kon­an að mann­in­um.
Birgir segir að hann hefði átt að kæra Macchiarini
FréttirPlastbarkamálið

Birg­ir seg­ir að hann hefði átt að kæra Macchi­ar­ini

Birg­ir Jak­obs­son, land­lækn­ir og fyrr­ver­andi for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Stokk­hólmi, skrif­aði und­ir ráðn­ingu Pau­lo Macchi­ar­in­is til Karol­inska-sjúkra­húss­ins ár­ið 2010. Hann neit­aði hins veg­ar að end­ur­ráða Macchi­ar­ini þar sem plast­barka­að­gerð­ir hans höfðu ekki virk­að vel og hann sinnti ekki sjúk­ling­um sín­um. Hann seg­ir stærsta lær­dóm­inn í mál­inu að há­skól­ar megi ekki ákveða klín­ísk­ar með­ferð­ir á sjúk­ling­um.
Hver verður næsti forseti Íslands?
Úttekt

Hver verð­ur næsti for­seti Ís­lands?

Stefán Jón Haf­stein, Dav­íð Odds­son, Sal­vör Nor­dal, Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son, Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir og Andri Snær Magna­son eru þeir for­setafram­bjóð­end­ur sem komu næst­ir á eft­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í könn­un Stund­ar­inn­ar. Tveir síð­ustu ein­stak­ling­ar sem set­ið hafa á Bessa­stöð­um hafa ver­ið mjög ólík­ir per­sónu­leik­ar, með gríð­ar­lega ólík­ar áhersl­ur.

Mest lesið undanfarið ár