Svæði

Ísland

Greinar

Vilhjálmur hættir hjá Samfylkingunni: Sagði ekki frá félaginu sínu á Kýpur
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Vil­hjálm­ur hætt­ir hjá Sam­fylk­ing­unni: Sagði ekki frá fé­lag­inu sínu á Kýp­ur

Vil­hjálm­ur Þor­steins­son tal­aði um fé­lag sitt í Lúx­em­borg sem op­in­bert var að hann ætti en sagði ekki frá fé­lag­inu sínu á Kýp­ur, Alam­ina Ltd. Fé­lag hans á Kýp­ur er dótt­ur­fé­lag fyr­ir­tæk­is­ins í Lúx­em­borg og fjár­magn­ar við­skipti hans á Ís­landi auk þess að halda ut­an um hlut í CCP. Hann sagði ekki frá Kýp­ur­fé­lag­inu fyrr en eft­ir að það var orð­ið op­in­bert að hann tengd­ist því.
Bankamaður Bjarna í Sviss tjáir sig um skattaskjólsmálið
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Banka­mað­ur Bjarna í Sviss tjá­ir sig um skatta­skjóls­mál­ið

Bjarni Markús­son sinnti eign­a­stýr­ingu fyr­ir Bjarna Bene­dikts­son í Glitni og hjá Ju­lius Baer í Sviss. Hann seg­ir að sér „vit­an­lega“ hafi Bjarni Bene­dikts­son ekki stund­að við­skipti í gegn­um skatta­skjól. Æg­ir Birg­is­son og Bald­vin Vald­ir­mars­son voru við­skipta­fé­lag­ar Bjarna í Dubaí en eign­ar­hald­ið á fast­eigna­verk­efn­inu lá í gegn­um skatta­skjól­ið Seychells-eyju.
Vopnaður lögreglumaður keypti sér samloku
FréttirLögregla og valdstjórn

Vopn­að­ur lög­reglu­mað­ur keypti sér sam­loku

Lög­reglu­þjónn var með skamm­byssu í belt­inu á með­an hann keypti sér að borða á veit­inga­stað á Lauga­veg­in­um um helg­ina. Starfs­mað­ur seg­ir að sér hafi ver­ið mjög brugð­ið og sendi fyr­ir­spurn á Lög­regl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna máls­ins. Stjórn­andi sér­sveit­ar­inn­ar seg­ir eng­ar fast­ar regl­ur í gildi um vopna­burð lög­reglu­manna í mat­máls­tím­um. At­vik­ið er til at­hug­un­ar hjá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.
Hafnarfjarðarbær vill St. Jósefsspítala og átta önnur tilboð hafa borist
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hafn­ar­fjarð­ar­bær vill St. Jós­efs­spít­ala og átta önn­ur til­boð hafa borist

Hafn­ar­fjarð­ar­bær hef­ur haf­ið við­ræð­ur við ís­lenska rík­ið um kaup á St. Jós­efs­spít­ala. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar seg­ir átta til­boð hafa borist í hús­ið. Teit­ur Guð­munds­son lækn­ir er einn af þeim sem er áhuga­sam­ur um rekst­ur í hús­inu. Hafn­ar­fjarð­ar­bær hef­ur gef­ið það út að hann vilji sjá heil­brigð­is­þjón­ustu í hús­inu. Eng­in starf­semi hef­ur ver­ið í hús­inu frá því í árs­lok 2011.
Bjarni segist óafvitandi hafa haft félag í skattaskjóli - Ólöf með umboð fyrir félag á Jómfrúareyjum
Fréttir

Bjarni seg­ist óaf­vit­andi hafa haft fé­lag í skatta­skjóli - Ólöf með um­boð fyr­ir fé­lag á Jóm­frúareyj­um

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, átti þriðj­ungs­hlut í fé­lagi á Seychell­es-eyj­um. „Nei, ég hef ekki ver­ið með nein­ar eign­ir í skatta­skjól­um eða neitt slíkt,“ sagði hann í fyrra. Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra var með um­boð fyr­ir fé­lag í Bresku jóm­frúareyj­un­um. Hún seg­ir það hafa ver­ið vegna ráð­gjaf­ar Lands­bank­ans.

Mest lesið undanfarið ár