Svæði

Ísland

Greinar

Afhjúpandi tölvupóstar í plastbarkamálinu: „Ég held að það styðji upphaflegt mat okkar“
FréttirPlastbarkamálið

Af­hjúp­andi tölvu­póst­ar í plast­barka­mál­inu: „Ég held að það styðji upp­haf­legt mat okk­ar“

Tölvu­póst­ar í Macchi­ar­ini-mál­inu, sem aldrei áð­ur hafa ver­ið birt­ir op­in­ber­lega, sýna hvernig regl­ur voru brotn­ar í mál­inu. Pau­lo Macchi­ar­ini og yf­ir­lækn­ir á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, Rich­ard Kuy­lenstierna, tóku ákvörð­un um að gera plast­barka­að­gerð­ina á And­emariam Beyene í sam­ein­ingu og reyndu svo að fá sænsku vís­inda­siðanefnd­ina og sænska eft­ir­litlits­stofn­un til að stað­festa að­gerð­ina. Sam­þykk­ið var aldrei veitt en Kuy­lenstierna gaf sér að svo hefði ver­ið.
Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið
Viðtal

Ára­langri bar­áttu við kerf­ið hvergi lok­ið

Ástríð­ur Páls­dótt­ir hef­ur stað­ið í ára­langri bar­áttu við ís­lenska rík­ið frá því eig­in­mað­ur henn­ar, Páll Her­steins­son, lést á Land­spít­al­an­um ár­ið 2011. Ástríð­ur sak­ar starfs­fólk Land­spít­al­ans um van­rækslu í að­drag­anda and­láts hans, en hér­aðs­dóm­ur var ekki sama sinn­is. Hún hyggst áfrýja mál­inu til Hæsta­rétt­ar auk þess sem hún hef­ur lagt fram tvær aðr­ar kær­ur á hend­ur tveim­ur heil­brigð­is­starfs­mönn­um.
Eru arðgreiðslurnar réttlætanlegar? Tveir læknar hafa tekið sér nærri 200 milljóna arð frá hruni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eru arð­greiðsl­urn­ar rétt­læt­an­leg­ar? Tveir lækn­ar hafa tek­ið sér nærri 200 millj­óna arð frá hruni

Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur boð­að rót­tæk­ar breyt­ing­ar á rekstr­ar­formi heilsu­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Ætl­ar að banna arð­greiðsl­ur út úr heilsu­gæslu­stöðv­un­um. Tals­verð­ar arð­greiðsl­ur hafa ver­ið út úr þeim tveim­ur einka­reknu heilsu­gæslu­stöðv­um, Sala­stöð­inni og Lág­múla­stöð­inni sem rekn­ar hafa ver­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Nokk­ur einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki hafa greitt út há­an arð á liðn­um ár­um. Af hverju á að taka heilsu­gæslu­stöðv­arn­ar sér­stak­lega fyr­ir og banna eig­end­un­um að taka út arð?
Rekinn úr landi með fullan maga af sprengjubrotum
FréttirFlóttamenn

Rek­inn úr landi með full­an maga af sprengju­brot­um

Af­gansk­ur flótta­mað­ur hef­ur, eft­ir ára­lang­ar hrakn­ing­ar sótt um dval­ar­leyfi á Ís­landi, og feng­ið höfn­un. Nú á að flytja hann til Frakk­lands, þar sem hann var áð­ur á göt­unni. Hann þarf á lækn­is­hjálp að halda vegna áverka sem hann hlaut á ung­lings­aldri, þeg­ar upp­reisn­ar­menn í Af­gan­ist­an reyndu að drepa hann. Þrá­ir hann heit­ast af öllu að fá tæki­færi til að lifa frið­sömu og eðli­legu lífi hér, en ekk­ert bend­ir til þess að stjórn­völd verði við þeirri bón.
Forsetaframbjóðendur orðnir þrettán
FréttirForsetakosningar 2016

For­setafram­bjóð­end­ur orðn­ir þrett­án

Alls hafa þrett­án manns lýst því yf­ir að þeir muni bjóða sig fram til for­seta í kosn­ing­un­um þann 25. júní næst­kom­andi. Þar af hafa sjö bæst í hóp­inn frá því Stund­in lét gera könn­un á við­horfi al­menn­ings til þeirra fram­bjóð­enda sem þeg­ar höfðu stig­ið fram, auk þeirra sem nefnd­ir höfðu ver­ið í um­ræð­unni. Hér eru sjö nýj­ustu fram­bjóð­end­urn­ir:

Mest lesið undanfarið ár