Svæði

Ísland

Greinar

Það sem Sigmundur Davíð gerði áður en hann hætti
Fréttir

Það sem Sig­mund­ur Dav­íð gerði áð­ur en hann hætti

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra byrj­aði dag­inn á yf­ir­lýs­ing­um um að rík­is­stjórn­ar­sam­starf­ið héngi ekki á blá­þræði, fór síð­an á fund for­seta Ís­lands þar sem hann ósk­aði eft­ir heim­ild til að rjúfa þing en ákvað svo að hætta. Hér er tíma­lína yf­ir helstu at­riði í þess­um við­burð­ar­ríka degi for­sæt­is­ráð­herra.
Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi
FréttirPanama-skjölin

Júlí­us Víf­ill seg­ir af sér og Svein­björg fer í tíma­bund­ið leyfi

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son hóf borg­ar­stjórn­ar­fund í dag á því að segja af sér sem borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Seg­ir hann að af­l­ands­fé­lag sitt á Panama væri hugs­að sem líf­eyr­is­sjóð­ur, en ekki fé­lag sem gæti átt í við­skipt­um. Svein­björg Birna ætl­ar í tíma­bund­ið leyfi, þar til rann­sókn á því hvort hún hafi brot­ið lög er lok­ið.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu