Svæði

Ísland

Greinar

Panamaskjölin: Karl Wernersson stofnaði félag hjá Mossack Fonseca sem tók við milljörðum frá Íslandi
FréttirPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Karl Werners­son stofn­aði fé­lag hjá Mossack Fon­seca sem tók við millj­örð­um frá Ís­landi

Karl Werners­son not­aði fé­lag á Seychell­es-eyj­um til að taka við arði, lána pen­inga og fá lán frá Ís­landi. Leiftri ltd. tók með­al ann­ars við tæp­lega þriggja millj­arða láni frá Milest­one sem aldrei fékkst greitt til baka. Karl seg­ir að Leiftri hafi tap­að öllu sínu í hrun­inu. Pana­maskjöl­in sýna að fé­lag­ið var lagt nið­ur ár­ið 2012 skömmu eft­ir að það af­skrif­aði millj­arðs króna skuld móð­ur­fé­lags lyfja­versl­un­ar­inn­ar Lyfja og heilsu á Ís­landi.
Leysa upp skattaskjólsfélagið sem Pálmi notaði til að flytja fjóra milljarða til Tortóla
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Leysa upp skatta­skjóls­fé­lag­ið sem Pálmi not­aði til að flytja fjóra millj­arða til Tor­tóla

Fons, fé­lag Pálma Har­alds­son­ar, var á end­an­um í eigu tveggja Tor­tóla­fé­laga í gegn­um Matt­hew Hold­ings S.A. í Lúx­em­borg. Nú hef­ur dóm­stóll í Lúx­em­borg kveð­ið upp úr­skurð um slit á Matt­hew Hold­ings sem ekki hef­ur skil­að árs­reikn­ingi frá ár­inu 2006. Eng­ar op­in­ber­ar upp­lýs­ing­ar eru því til um af­drif 4,2 millj­arða króna arðs frá Fons sem rann tll Lúx­em­borg­ar frá Ís­landi 2007.

Mest lesið undanfarið ár