Svæði

Ísland

Greinar

Davíð segir Guðna ófæran um að taka ákvarðanir - sýndi sjálfur vanrækslu og athafnaleysi
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð seg­ir Guðna ófær­an um að taka ákvarð­an­ir - sýndi sjálf­ur van­rækslu og at­hafna­leysi

Dav­íð Odds­son, for­setafram­bjóð­andi og rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, hef­ur líkt sér við slökkvi­liðs­mann, en seg­ir að Guðni Th. Jó­hann­es­son taki ákvarð­an­ir „tutt­ugu ár­um síð­ar“ vegna þess að hann sé sagn­fræð­ing­ur. Dav­íð gagn­rýn­ir Guðna vegna orða hans um Ices­a­ve-mál­ið, en sjálf­ur sýndi Dav­íð van­rækslu með at­hafna­leysi í að­drag­anda banka­hruns­ins, að mati rann­sókn­ar­nefnd­ar Al­þing­is.
Davíð vill að forsetaembættið beiti sér gegn þöggun og „umræðubanni“
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð vill að for­seta­embætt­ið beiti sér gegn þögg­un og „um­ræðu­banni“

Dav­íð Odds­son er stolt­ur af for­tíð sinni og vill að for­set­inn hjálpi Ís­lend­ing­um að rækta garð­inn sinn í stað þess að reyna að bjarga heim­in­um. „For­set­inn get­ur til dæm­is stöðv­að það að um­ræðu­bann sé í land­inu um til­tekna þætti,“ sagði hann við opn­un kosn­inga­skrif­stofu sinn­ar í dag.
Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.

Mest lesið undanfarið ár