Svæði

Ísland

Greinar

Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.
Davíð spáð sigri í Morgunblaðinu og varað við innihaldsleysi annarra
FréttirForsetakosningar 2016

Dav­íð spáð sigri í Morg­un­blað­inu og var­að við inni­halds­leysi annarra

Morg­un­blað­ið birt­ir leið­ara, staksteina og skop­mynd til stuðn­ings Dav­íð Odds­syni, rit­stjóra blaðs­ins, sem verð­ur á kjör­seðl­in­um í for­seta­kosn­ing­un­um á morg­un. Dav­íð er spáð sigri í skop­mynd, Guðni Th. Jó­hann­es­son enn og aft­ur gagn­rýnd­ur fyr­ir af­stöðu sína í Ices­a­ve-mál­inu í stakstein­um og leið­ara­höf­und­ur seg­ir Dav­íð eina fram­bjóð­and­ann sem ekki hafi not­að „froðu al­manna­tengl­anna“.
Halla Tómasdóttir: „Ég er femínisti“
ÚttektForsetakosningar 2016

Halla Tóm­as­dótt­ir: „Ég er femín­isti“

Stund­in hef­ur á und­an­förn­um vik­um spurt alla fram­bjóð­end­ur til for­seta tíu spurn­inga er varða nokk­ur af helstu deilu og álita­mál­um líð­andi stund­ar. Hér ber að líta svör þeirra við sjöttu spurn­ing­unni: „Tel­ur þú að femín­ismi sé mik­il­væg jafn­rétt­is­hreyf­ing eða sé of öfga­full­ur til þess að geta kom­ið jafn­rétt­is­bar­áttu til hjálp­ar?“

Mest lesið undanfarið ár