Svæði

Ísland

Greinar

„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“
FréttirFlóttamenn

„Heyr­ir til und­an­tekn­inga að hand­hafi ákæru­valds tali af slíku ábyrgð­ar­leysi“

Ragn­ar Að­al­steins­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur gagn­rýn­ir vara­rík­is­sak­sókn­ara fyr­ir að vitna til upp­lýs­inga, sem kunna að hafa kom­ið fram í skýrslu­töku yf­ir hand­tekn­um manni, í fjöl­miðla­við­tali. Seg­ir Helga Magnús kom­inn í vörn eft­ir að hafa lagt hæl­is­leit­end­ur að jöfnu við af­brota­menn.
Bændasamtökin krefja Alþingi um ríkisútgjöld upp á rúma 130 milljarða
Fréttir

Bænda­sam­tök­in krefja Al­þingi um rík­is­út­gjöld upp á rúma 130 millj­arða

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins lít­ur á að­komu Al­þing­is að bú­vöru­samn­ing­um sem „stefnu­mark­andi“ og er mót­fall­inn breyt­ing­um. Rík­is­stjórn­in vill að veitt­ir verði bein­ir og óbein­ir land­bún­að­ar­styrk­ir næstu tíu ár­in sem kosta rík­is­sjóð meira en kost­ar að reisa tvo nýja Land­spít­ala.
Forstjóri Mjólkursamsölunnar mótar landbúnaðarstefnu Sjálfstæðisflokksins
FréttirBúvörusamningar

For­stjóri Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar mót­ar land­bún­að­ar­stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Í lands­fundarálykt­un at­vinnu­vega­nefnd­ar flokks­ins, þar sem Ari Edwald gegn­ir for­mennsku, er lögð áhersla á „eðli­lega“ sam­keppni og að land­bún­að­ur sé rek­inn á mark­aðs­for­send­um. Í síð­ustu viku var Mjólk­ur­sam­sal­an sekt­uð fyr­ir sam­keppn­is­brot og mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu.
Hælisleitendum einungis mismunað á viðskiptalegum forsendum, segir rektor
Fréttir

Hæl­is­leit­end­um ein­ung­is mis­mun­að á við­skipta­leg­um for­send­um, seg­ir rektor

Hæl­is­leit­end­ur sem fá út­hlut­að hús­næði hjá Há­skól­an­um á Bif­röst munu hvorki hafa að­gang að heit­um pott­um né lík­ams­rækt ólíkt öðr­um íbú­um svæð­is­ins. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, seg­ir ákvörð­un­ina byggja á við­skipta­leg­um for­send­um. Fjár­hag­ur skól­ans bjóði ekki upp á ann­að en ítr­asta að­hald í fjár­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár