Svæði

Ísland

Greinar

Bardagamenn, glóandi járn og fornir taktar
Myndir

Bar­daga­menn, gló­andi járn og forn­ir takt­ar

Á þriðja hundrað manns í gervi vík­inga sótti hina ár­legu vík­inga­há­tíð við Fjörukrána. El­ín Reyn­is­dótt­ir, Elísa­bet Stef­áns­dótt­ir, Na­tal­ía Ósk Rík­harðs­dótt­ir Snæ­dal, Sig­ur­björn Björns­son og Sæmund­ur Örn Kjærnested eru öll í vík­inga­fé­lag­inu Rimm­ugýgi þar sem fé­lag­ar hafa kost á að læra bar­daga­að­ferð­ir að vík­ingas­ið, þeir vinna hand­verk í stíl vík­ing­anna og syngja og spila eins og tal­ið er að vík­ing­ar hafi gert. Fimm­menn­ing­arn­ir klæddu sig að sið vík­inga og tóku þátt í að töfra fram þau vík­inga­áhrif sem þarf á há­tíð­um sem þess­um.
Barnsmissir breytti öllu
Viðtal

Barn­smiss­ir breytti öllu

Svein­björn Svein­björns­son lést af slys­för­um sumar­ið 1980, þeg­ar hann var níu ára gam­all. Fað­ir hans, Svein­björn Bjarna­son, seg­ir að þótt 36 ár séu lið­in frá slys­inu hafi líf­ið aldrei orð­ið samt aft­ur. Eft­ir son­ar­missinn breytt­ist sýn hans á það sem skipt­ir mestu máli í líf­inu og hann fór aft­ur í nám. Und­an­far­in ár hef­ur hann hjálp­að öðr­um í sömu spor­um í gegn­um Birtu, lands­sam­tök for­eldra sem hafa misst börn eða ung­menni skyndi­lega.
Litríkt líf konu sem fellur ekki í formið
ViðtalFjölmiðlamál

Lit­ríkt líf konu sem fell­ur ekki í formið

Þrátt fyr­ir að hafa mætt mót­læti í lífi og starfi hef­ur Mar­grét Erla Maack aldrei lagt ár­ar í bát og held­ur ótrauð áfram að feta sinn eig­in veg sem sjón­varps­kona, út­varps­stýra, sirk­us­stjóri, dans­ari, pistla­höf­und­ur, grín­isti og alt mulig kona. Mar­grét tal­ar um óþægi­lega fundi með Jóni Gn­arr, tjá­ir sig um orð­in sem gerðu allt vit­laust og hót­an­ir um nauðg­un.
Síðustu dagar Sigmundar
Úttekt

Síð­ustu dag­ar Sig­mund­ar

For­ystu­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um reyna nú hvað þeir geta að gera Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni ljóst að hann eigi þann eina kost vænst­an að stíga til hlið­ar sem formað­ur flokks­ins. Hann er sagð­ur hafa gert af­drifa­rík mis­tök þeg­ar hann tal­aði ít­rek­að nið­ur lof­orð Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar for­sæt­is­ráð­herra um haust­kosn­ing­ar. Ekk­ert hef­ur heyrst frá for­mann­in­um síð­an Lilja Al­freðs­dótt­ir og Gunn­ar Bragi Sveins­son fund­uðu með hon­um á heim­ili Sig­mund­ar.
Umdeild framtíðarsýn veldur titringi á stjórnarheimilinu: Hvað felst í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar?
ÚttektRíkisfjármál

Um­deild fram­tíð­ar­sýn veld­ur titr­ingi á stjórn­ar­heim­il­inu: Hvað felst í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar?

Stjórn­ar­lið­ar vilja að mennt­un og heil­brigð­is­þjón­ustu verði áfram skor­inn þröng­ur stakk­ur næstu fimm ár­in og að fjár­fest­ing­arstig hins op­in­bera verði áfram jafn lágt og á tím­um krepp­unn­ar. Ekki var brugð­ist við við­vör­un­ar­orð­um Seðla­bank­ans, ASÍ og rek­tora allra há­skóla á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár