Svæði

Ísland

Greinar

Borginni óheimilt að semja við þá sem hafa verið sakfelldir fyrir sviksemi
Fréttir

Borg­inni óheim­ilt að semja við þá sem hafa ver­ið sak­felld­ir fyr­ir svik­semi

Í inn­kauparegl­um Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að óheim­ilt sé að gera samn­ing við þá sem hafa ver­ið sak­felld­ir fyr­ir spill­ingu, svik­semi, pen­inga­þvætti eða þátt­töku í skipu­lagri brot­a­starf­semi. Borg­in samdi við fé­lag í eigu Ól­afs Ólafs­son­ar um upp­bygg­ingu 332 íbúða í Voga­byggð fyrr í mán­uð­in­um. Ólaf­ur fékk fjög­urra og hálfs árs fang­els­ins­dóm fyr­ir hlut­deild sína í Al Thani-mál­inu. Í svari borg­ar­lög­manns kem­ur fram að samn­ing­ur­inn flokk­ist ekki sem inn­kaup.
Aðilarnir að plottinu eru umsvifamiklir í íslensku viðskiptalífi í dag
FréttirEinkavæðing bankanna

Að­il­arn­ir að plott­inu eru um­svifa­mikl­ir í ís­lensku við­skipta­lífi í dag

Ólaf­ur Ólafs­son, Guð­mund­ur Hjalta­son og Hreið­ar Már Sig­urðs­son neit­uðu all­ir að mæta í skýrslu­töku vegna rann­sókn­ar­inn­ar á einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans. Þeir eru nú um­svifa­mikl­ir í við­skipta­líf­inu, með­al ann­ars í fast­eigna­við­skipt­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hót­elupp­bygg­ingu.
Framlög til heilbrigðismála fjarri því að mæta kröfu 86 þúsund landsmanna þótt byggingarkostnaður nýs spítala teljist með
Fréttir

Fram­lög til heil­brigð­is­mála fjarri því að mæta kröfu 86 þús­und lands­manna þótt bygg­ing­ar­kostn­að­ur nýs spít­ala telj­ist með

86 þús­und manns kröfð­ust þess að út­gjöld til heil­brigð­is­mála yrðu auk­in upp í 11 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu fyr­ir kosn­ing­ar. Fyr­ir­ætlan­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru fjarri því að koma til móts við þá áskor­un. Stór hluti út­gjalda­aukn­ing­ar­inn­ar til heil­brigð­is­mála er vegna bygg­ing­ar nýs Land­spít­ala.
Tekjuöflun ríkisins verða áfram settar skorður með stefnumiði sem Seðlabankinn telur „sérlega bagalegt“
Fréttir

Tekju­öfl­un rík­is­ins verða áfram sett­ar skorð­ur með stefnumiði sem Seðla­bank­inn tel­ur „sér­lega baga­legt“

Um­deilt stefnum­ið um að tekj­ur hins op­in­bera auk­ist ekki um­fram vöxt vergr­ar lands­fram­leiðslu verð­ur áfram við lýði þrátt fyr­ir við­var­an­ir Seðla­bank­ans og rík­is­stjórn­ar­skipti. „Stefnumið­ið virð­ist því fyr­ir­fram setja skorð­ur við sjálf­virka sveiflu­jöfn­un á tekju­hlið op­in­berra fjár­mála og fela í sér að ef hag­vöxt­ur reyn­ist kröft­ugri skuli gefa eft­ir tekj­ur.“

Mest lesið undanfarið ár