Svæði

Ísland

Greinar

Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar
Úttekt

Ís­land hit­ar upp fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­ar

Ís­lend­ing­ar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekk­ert lát virð­ist vera á um­hverf­is­sóða­skapn­um. Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir ný­leg­ar nið­ur­stöð­ur um los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hafa kom­ið öll­um á óvart. Áhrifa- og at­hafna­menn á Ís­landi hafa síð­asta ára­tug­inn lagt áherslu á tæki­fær­in sem lofts­lags­breyt­ing­ar munu færa okk­ur. Tal­að er um að „nýtt Mið­jarð­ar­haf“ muni rísa á norð­ur­slóð­um.

Mest lesið undanfarið ár