Svæði

Ísland

Greinar

Hafið er bæði fallegt og grimmt
Viðtal

Haf­ið er bæði fal­legt og grimmt

Þröst­ur Leó Gunn­ars­son ætl­aði að hætta að leika og fór á sjó­inn. Þá sökk bát­ur­inn og hann var at­vinnu­laus, þar til hon­um var boð­ið hlut­verk á sviði. Nú leik­ur hann að­al­hlut­verk­ið í Haf­inu sem verð­ur frum­sýnt ann­an í jól­um, þar sem fjöl­skyldu­mál og kvóti koma við sögu. Að hafa ver­ið við dauð­ans dyr þeg­ar bát­ur­inn sökk mót­aði sýn hans á líf­ið – og haf­ið.
Missti bróður sinn á jóladag
Viðtal

Missti bróð­ur sinn á jóla­dag

Hólm­fríð­ur Ólafs­dótt­ir missti bróð­ur sinn á jóla­dag og föð­ur þeg­ar hún var að hefja fram­halds­skóla­nám. Eft­ir slys varð hún að skipta um starfs­vett­vang og ákvað að verða djákni, þar sem hún reyn­ir nú að nýta reynslu sína til góðs. Hún heim­sæk­ir reglu­lega ein­stæð­inga og seg­ir að marg­ir séu einmana. Hún ráð­legg­ur þeim sem vilja hjálpa öðr­um að ger­ast heim­sókn­ar­vin­ir.

Mest lesið undanfarið ár