Svæði

Ísland

Greinar

Forseti Landsréttar um lögbrot ráðherra: Margir umsækjendur hæfir og „iðulega ágreiningur um skipan í dómaraembætti“
Fréttir

For­seti Lands­rétt­ar um lög­brot ráð­herra: Marg­ir um­sækj­end­ur hæf­ir og „iðu­lega ágrein­ing­ur um skip­an í dóm­ara­embætti“

„Eins og mál hafa þró­ast hafa bæði dóm­nefnd­in og ráð­herr­ann ver­ið gagn­rýnd,“ seg­ir Hervör Þor­valds­dótt­ir for­seti Lands­rétt­ar í við­tali við Tíma­rit Lögréttu. Markús Sig­ur­björns­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari seg­ist ekki velta sér mik­ið upp úr deil­um um val á dómur­um.
Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi  föður félagsmálaráðherra
Fréttir

Leynd yf­ir láni sem hvíl­ir á kúa­búi föð­ur fé­lags­mála­ráð­herra

Rúm­lega 500 millj­óna króna skuld­ir hvíla á kúa­búi Daða Ein­ars­son­ar, föð­ur Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra. Með­al lán­anna eru 50 millj­ón­ir króna frá ótil­greind­um hand­hafa. Þórólf­ur Gísla­son hjá KS hef­ur beitt sér fyr­ir því að Ásmund­ur Ein­ar Daða­son verði valda­mað­ur og ráð­herra í Fram­sókn­ar­flokkn­um.
Framkvæmdastjóri Pressunnar seldi íbúð sína til mágs síns í aðdraganda gjaldþrots fjölmiðlafyrirtækisins
ÚttektFjölmiðlamál

Fram­kvæmda­stjóri Press­unn­ar seldi íbúð sína til mágs síns í að­drag­anda gjald­þrots fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins

Pressu­mál­ið held­ur áfram að vinda upp á sig í fjöl­miðl­um með skeyta­send­ing­um á milli Björns Inga Hrafns­son­ar og Ró­berts Wess­mann og við­skipta­fé­laga hans. Pressu­mál­ið er eitt af mörg­um á skraut­leg­um ferli Björns Inga Hrafns­son­ar þar sem hann bland­ar sam­an vinnu sinni og per­sónu­leg­um við­skipt­um sín­um og fjár­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár