Svæði

Ísland

Greinar

Föst í Kvennaathvarfinu vegna forræðisdeilu
Viðtal

Föst í Kvenna­at­hvarf­inu vegna for­ræð­is­deilu

Ver­öld Ma­ariu Päi­vin­en var um­turn­að í ág­úst síð­ast­liðn­um þeg­ar finnsk­ur dóm­stóll komst að þeirri nið­ur­stöðu að end­ur­senda ætti eins og hálfs árs gaml­an son henn­ar til Ís­lands. Mæðg­in­in hafa dval­ið í Kvenna­at­hvarf­inu all­ar göt­ur síð­an. Ma­aria hef­ur kært ís­lensk­an barns­föð­ur sinn til lög­reglu fyr­ir að brjóta á sér, en hann þver­neit­ar sök og seg­ir hana mis­nota að­stöðu Kvenna­at­hvarfs­ins.
Kjarabætur örorkulífeyrisþega standa á sér
FréttirBDV-ríkisstjórnin

Kjara­bæt­ur ör­orku­líf­eyr­is­þega standa á sér

Í fjár­laga­frum­varpi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er sama stefna í mál­efn­um ör­yrkja og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra gagn­rýndi harka­lega á sín­um tíma. Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins seg­ir að þing­menn úr öll­um flokk­um hafi lof­að kjara­bót­um ör­orku­líf­eyr­is­þega strax og það séu mik­il von­brigði að þau orð hafi reynst inni­halds­laus.

Mest lesið undanfarið ár