Svæði

Ísland

Greinar

Kjarabætur örorkulífeyrisþega standa á sér
FréttirBDV-ríkisstjórnin

Kjara­bæt­ur ör­orku­líf­eyr­is­þega standa á sér

Í fjár­laga­frum­varpi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er sama stefna í mál­efn­um ör­yrkja og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra gagn­rýndi harka­lega á sín­um tíma. Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins seg­ir að þing­menn úr öll­um flokk­um hafi lof­að kjara­bót­um ör­orku­líf­eyr­is­þega strax og það séu mik­il von­brigði að þau orð hafi reynst inni­halds­laus.
Katrín um dómsmálaráðherra sem braut lög: „Hún situr bara áfram í ríkisstjórn“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Katrín um dóms­mála­ráð­herra sem braut lög: „Hún sit­ur bara áfram í rík­is­stjórn“

Vinstri græn styðja Sig­ríði And­er­sen áfram sem dóms­mála­ráð­herra, þótt hún hafi brot­ið lög þeg­ar hún hand­valdi dóm­ara, og seg­ist vera ósam­mála Hæsta­rétti. Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir að lög­brot ráð­herra við skip­un í Lands­rétt „eigi ekki að hafa áhrif á traust­ið á dóm­stóln­um sem slík­um“.

Mest lesið undanfarið ár