Flokkur

Innlent

Greinar

Læknar í einkarekstri: Fá upp í 36 milljónir á ári
Fréttir

Lækn­ar í einka­rekstri: Fá upp í 36 millj­ón­ir á ári

Töl­ur frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sýna há­ar greiðsl­ur til sér­­greina­lækna á Ís­landi. Samn­ing­ur sem Kristján Þór ­Júlí­us­son gerði dró úr kostn­aði fyr­ir við­skipta­vini sér­greina­lækna. Heil­brigð­is­yf­ir­völd munu fara út í auk­inn einka­rekst­ur í heil­brigð­is­kerf­inu á næstu ár­um. Heim­il­is­lækn­ir tel­ur að sér­greina­lækna­væð­ing­in grafi und­an grunn­heilsu­gæslu í land­inu.
Býr í köldu húsi sem Arion banki tók yfir
Fréttir

Býr í köldu húsi sem Ari­on banki tók yf­ir

Ingvar Lúð­vík Guð­björns­son seg­ist vakna á nótt­unni við kuld­ann í hús­inu sem hann átti áð­ur en leig­ir nú af Ari­on banka. Bank­inn neit­ar að láta gera við hita­lagn­ir húss­ins. Ingvar er ör­yrki eft­ir að hita­veiturör féll á hann rétt fyr­ir alda­mót. Leigu­samn­ingi hans við bank­ann lýk­ur 1. októ­ber og sér Ingvar fram á að þurfa að búa í hús­bíl sín­um.

Mest lesið undanfarið ár