Flokkur

Innlent

Greinar

Tóku um 350 milljóna arð út úr tæknifrjóvgunarfyrirtækinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Tóku um 350 millj­óna arð út úr tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu

Eig­end­ur Art Medica unnu á tækni­frjóvg­un­ar­deild Land­spít­al­ans en sögðu upp til að stofna einka­fyr­ir­tæki á sviði tækni­frjóvg­ana ár­ið 2004. Þeir tóku mik­inn arð út úr fyr­ir­tæk­inu og hafa nú selt það til sænsks tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is fyr­ir verð sem get­ur ekki num­ið lægri upp­hæð en nokk­ur hundruð millj­ón­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir ok­ur en fyrri eig­andi seg­ir verð á þjón­ust­unni lægra en á Norð­ur­lönd­un­um.
Sjóðir kirkjunnar fá meira en Útlendingastofnun
Fréttir

Sjóð­ir kirkj­unn­ar fá meira en Út­lend­inga­stofn­un

Á næsta ári greið­ir ís­lenska rík­ið alls 702,6 millj­ón­ir í starf­semi Þjóð­kirkj­unn­ar sem stend­ur ut­an við bæði kirkjujarða­sam­komu­lag­ið og sókn­ar­gjöld. Til sam­an­burð­ar gera fjár­lög ráð fyr­ir að ís­lenska rík­ið muni verja 434,8 millj­ón­ir í Grein­ing­ar- og ráð­gjaf­ar­stöð rík­is­ins, en þar eru nú um 400 börn á bið­lista eft­ir grein­ingu, og 256,2 millj­ón­um í rekst­ur Út­lend­inga­stofn­un­ar.
Facebook-samskipti Sveins Andra við unga stúlku sem lést rötuðu í skáldsögu
Menning

Face­book-sam­skipti Sveins Andra við unga stúlku sem lést röt­uðu í skáld­sögu

Höf­und­ur bók­ar­inn­ar Líkvaka, Guð­mund­ur S. Brynj­ólfs­son, fékk af­rit af Face­book-sam­skipt­um Sveins Andra Sveins­son­ar lög­manns við Ástríði Rán Er­lends­dótt­ur, sem svipti sig lífi á Vogi í fyrra. Hann bygg­ir á þess­um sam­skipt­um í skáld­sögu sinni Lí­kvöku þar sem brot úr skeyta­send­ing­um ónefnds lög­manns við unga stúlku birt­ast, án þess að hafa þau orð­rétt eft­ir.

Mest lesið undanfarið ár