Flokkur

Innlent

Greinar

Almannafé varið til auglýsingakaupa
FréttirRíkisstjórnin

Al­manna­fé var­ið til aug­lýs­inga­kaupa

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið hef­ur keypt heil­síðu­aug­lýs­ingapláss í Frétta­blað­inu, Morg­un­blað­inu, Við­skipta­blað­inu, DV og Frétta­tím­an­um þar sem vak­in er at­hygli á kaup­mátt­ar­aukn­ingu á Ís­landi. Er aug­lýst í nafni „rík­is­stjórn­ar Ís­lands“ og full­yrt að Ís­lend­ing­ar fái nú meira fyr­ir laun­in sín en nokkru sinni fyrr. Aug­lýs­inga­stof­an Hvíta hús­ið hann­aði aug­lýs­ing­una og var ákveð­ið að ein­göngu yrði aug­lýst í dag­blöð­um og viku­blöð­um. Björn Val­ur Gísla­son, vara­formað­ur...
„Ekkert réttlæti í réttarkerfinu“
FréttirKynbundið ofbeldi

„Ekk­ert rétt­læti í rétt­ar­kerf­inu“

„Hvað er að mér að taka fokk­ing vi­deo­ið,“ sagði mað­ur sem Júlía Birg­is­dótt­ir kærði fyr­ir að taka upp kyn­lífs­mynd­band af þeim og dreifa á net­inu. Hann lýs­ir sig sak­laus­an en á milli þeirra hafa geng­ið skila­boð þar sem hann seg­ist ekki muna eft­ir þessu, en við­ur­kenn­ir að hafa tek­ið upp mynd­band­ið og biðst af­sök­un­ar á því. Júlía höfð­aði jafn­framt einka­mál á hend­ur hon­um en því var vís­að frá fyr­ir hér­aðs­dómi. Hún hef­ur kært þá nið­ur­stöðu. Nú vill hún að hefnd­arklám verði skil­greint í hegn­ing­ar­lög­um en fyr­ir ligg­ur frum­varp á Al­þingi þess eðl­is.
Gunnar Bragi gagnrýnir sjálfstæðismenn fyrir þjónkun í Rússamálinu: Jón fékk milljón frá útgerðunum
Fréttir

Gunn­ar Bragi gagn­rýn­ir sjálf­stæð­is­menn fyr­ir þjónk­un í Rús­sa­mál­inu: Jón fékk millj­ón frá út­gerð­un­um

Ut­an­rík­is­ráð­herra tel­ur ekki ólík­legt að þing­menn sem fengu háa styrki frá sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um gangi sér­stak­lega hart fram í and­stöðu sinni við við­skipta­þving­an­ir gagn­vart Rúss­um. Jón Gunn­ars­son hef­ur ver­ið áber­andi í um­ræð­unni en sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­in styrktu hann um eina millj­ón króna.

Mest lesið undanfarið ár