Flokkur

Iðnaður

Greinar

Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna
FréttirThorsil-málið

Thorsil seg­ist hafa tryggt sér orku fyr­ir kís­il­málm­verk­smiðj­una

Ey­þór Arn­alds vill ekki gefa upp stöð­una á raf­orku­samn­ingi Thorsil. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir ork­una tryggða. Lands­virkj­un seg­ir samn­inga ekki í höfn en að við­ræð­ur hafi stað­ið yf­ir. Thorsil er ná­tengt Sjálf­stæð­is­flokkn­um og hef­ur rík­inu ver­ið stefnt vegna íviln­ana til fyr­ir­tæk­is­ins sem nema um 800 millj­ón­um króna.
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.
Illugi lét þess ekki getið að hafa selt yfirveðsetta íbúð yfir fasteignamati
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi lét þess ekki get­ið að hafa selt yf­ir­veð­setta íbúð yf­ir fast­eigna­mati

Út­skýr­ing­ar Ill­uga Gunn­ars­son­ar mennta­mála­ráð­herra á sölu hans á íbúð sinni benda til að við­skipt­in hafi fal­ið í sér „íviln­an­ir“ fyr­ir hann. Þing­menn bera að geta íviiln­ana sem nema meira en 50 þús­und krón­um sam­kvæmt regl­um um hags­mun­skrán­ingu þing­manna. Ill­ugi valdi að selja stjórn­ar­for­manni Orku Energy íbúð­ina og leigja svo af hon­um í stað þess að selja íbúð­ina á mark­aði.

Mest lesið undanfarið ár