Flokkur

Heilsa

Greinar

Öryrkjar fara ekki lengur til tannlæknis
Úttekt

Ör­yrkj­ar fara ekki leng­ur til tann­lækn­is

Tann­lækn­ar segja að ófremd­ar­ástand ríki á að­gengi aldr­aðra og ör­yrkja að þjón­ustu þeirra. Þess­ir hóp­ar búa við fá­tækt­ar­mörk, en þótt lög geri ráð fyr­ir 75% end­ur­greiðslu frá rík­inu hef­ur það ekki ver­ið raun­in í þrett­án ár. Fá­tækt fólk sæk­ir mun sjaldn­ar tann­lækna­þjón­ustu á Ís­landi en í ná­granna­lönd­um okk­ar. Einn við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar geng­ur með fjór­tán ára gaml­an bráða­birgða­góm því hann hef­ur ekki efni á var­an­legri lausn.
Baráttan um heilbrigðiskerfið er barátta fyrir lýðræði
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
PistillEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Bar­átt­an um heil­brigðis­kerf­ið er bar­átta fyr­ir lýð­ræði

Pen­ing­ar hafa áhrif á stjórn­mál og þeir geta fram­kall­að stjórn­mála­leg­ar ákvarð­an­ir sem leiða af sér að til­gang­ur heil­brigðis­kerf­is­ins fær­ist úr al­manna­þágu í að skapa fjár­magnseig­end­um arð. Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur skrif­ar um einka­væð­ingu heil­brigðis­kerf­is­ins í ráð­herra­tíð Ótt­ars Proppé.
Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu
Viðtal

Ekk­ert feim­in við að berj­ast fyr­ir sínu

Líf­ið bros­ir við Hall­dóru Jóns­dótt­ur. Hún er ný­far­in að búa með ást­inni sinni, vinn­ur á bóka­safni eins og hana hafði alltaf dreymt um og hef­ur meira en nóg að gera í að sinna tónlist, keilu, leik­list og öðr­um áhuga­mál­um. Hún sætt­ir sig ekki við að líf annarra sé met­ið verð­mæt­ara en henn­ar og tel­ur að heim­ur­inn verði fá­tæk­ari ef af því kem­ur að fólk með Downs verði ekki leng­ur til.
Erfiðara að berjast við kerfið en að eiga barn með Downs
Viðtal

Erf­ið­ara að berj­ast við kerf­ið en að eiga barn með Downs

Vikt­or Skúli hef­ur bú­ið í Dan­mörku, í Belg­íu og í Tyrklandi á sinni stuttu ævi. Mamma hans, Sig­ur­björg Hjör­leifs­dótt­ir, seg­ir að það sem þau for­eldr­arn­ir höfðu mest­ar áhyggj­ur af eft­ir að Vikt­or fædd­ist hafi ekki ræst. Þeir hlut­ir hafi gleymst í gleði og amstri hvers­dags­ins. Það sem minni hins veg­ar stöð­ugt á fötl­un hans sé slag­ur­inn við kerf­ið.

Mest lesið undanfarið ár