Flokkur

Heilsa

Greinar

Skipulagði dauða sinn og dætranna
Viðtal

Skipu­lagði dauða sinn og dætr­anna

Elma Kar­en sökk djúpt nið­ur í þung­lyndi þeg­ar hún varð ólétt að sínu öðru barni, þeg­ar það eldra var að­eins sex mán­aða. Hún trúði því sjálf að hún væri að gera það besta fyr­ir alla með því að svipta sig lífi og taka dótt­ur sína og ófætt barn með sér. Hún varð fyrst hrædd við eig­in hugs­an­ir þeg­ar hún var kom­in með áætl­un um hvenær og hvernig hún færi að því. Þá gekk hún sjálf inn á bráða­mót­töku geð­deild­ar.
Vill áfengi í búðir og efast um gildi vísindarannsókna
Fréttir

Vill áfengi í búð­ir og ef­ast um gildi vís­inda­rann­sókna

Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrsti flutn­ings­mað­ur áfeng­is­frum­varps­ins á Al­þingi, dreg­ur í efa gildi rann­sókna og álits heil­brigð­is­stofn­ana um að auk­ið að­gengi að áfengi muni mjög lík­lega auka neyslu áfeng­is. Hann sló á létta strengi og sagði: „Mann­kyn­ið er að með­al­tali með eitt eista“. Land­læknisembætt­ið ít­rek­ar við­var­an­ir sín­ar um sam­fé­lags­leg­an skaða af frum­varp­inu.
Stefán Karl á batavegi og þakkar samborgurum sínum: „Ekkert illt að sjá“
Reynsla

Stefán Karl á bata­vegi og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um: „Ekk­ert illt að sjá“

Stefán Karl Stef­áns­son, sem und­ir­geng­ist hef­ur krabba­meins­með­ferð, seg­ir mein­ið far­ið og „ekk­ert illt að sjá“. Hann und­ir­býr sig fyr­ir fyr­ir­byggj­andi geislameð­ferð og þakk­ar sam­borg­ur­um sín­um. „Takk fyr­ir all­ar kveðj­urn­ar og stuðn­ing­inn eins og alltaf, handa­bönd­in úti í búð, klapp­inu á bak­ið og fal­legu bros­un­um sem mað­ur fær hvar sem mað­ur kem­ur.“
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon í gjör­gæslu eft­ir­lits­stofn­ana

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur ít­rek­að ver­ið stað­in að því að fara á svig við út­gef­ið starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins í Helgu­vík. Ólög­leg los­un efna í and­rúms­loft­ið, öm­ur­leg­ar vinnu­að­stæð­ur starfs­manna og gríð­ar­leg meng­un í um­hverfi verk­smiðj­unn­ar eru á með­al þess sem eft­ir­lits­stofn­an­ir fylgj­ast nú með og ætla að skoða nán­ar.

Mest lesið undanfarið ár