Flokkur

Heilsa

Greinar

Flugfreyjur Icelandair skikkaðar í háa hæla
Úttekt

Flug­freyj­ur Icelanda­ir skikk­að­ar í háa hæla

Strang­ar regl­ur ríkja um út­lit og klæða­burð starfs­manna hjá Icelanda­ir en mis­mun­andi kröf­ur eru gerð­ar eft­ir því hvaða stöðu fólk gegn­ir. Flug­freyj­ur eiga að mæta til vinnu í há­um hæl­um og vera með varalit alla vakt­ina. Lækn­ir seg­ir of mikla notk­un á hæla­skóm geta ver­ið heilsu­spill­andi og flug­freyja seg­ist oft hafa ósk­að þess að hafa val um að klæð­ast lág­botna skóm eft­ir erf­iða vakt.
Hatursorðræða um holdarfar
Sigrún Daníelsdóttir
PistillLíkamsvirðing

Sigrún Daníelsdóttir

Hat­ursorð­ræða um hold­arfar

Þær áhersl­ur sem lagð­ar eru í fjöl­miðlaum­fjöll­un um offitu snúa helst að lífs­stíl­stengd­um þátt­um, svo sem mataræði og hreyf­ingu, sem ýt­ir und­ir álykt­an­ir um að lík­ams­vöxt­ur feitra sé stað­fest­ing á leti þeirra og græðgi. Rann­sókn­ir hafa síð­ar leitt í ljós að þessi við­horf eru meg­in­inn­tak fitu­for­dóma. Sigrún Daní­els­dótt­ir skrif­ar.
Málmbræðsla í Hvalfirði brýtur áfram af sér
FréttirStjórnsýsla

Málmbræðsla í Hval­firði brýt­ur áfram af sér

Um­hverf­is­stofn­un íhug­ar að loka end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu GMR í Hval­firði vegna meng­un­ar og ít­rek­aðra vanefnda á til­mæl­um stofn­un­ar­inn­ar. Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem er fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, undr­ast skort á já­kvæðri um­fjöll­un og seg­ir GMR vera þjóð­þrifa­fyr­ir­tæki. Iðn­að­ar­mað­ur sem starf­að hef­ur á svæð­inu lýs­ir öm­ur­leg­um að­stæð­um starfs­fólks, og seg­ist heilsu sinn­ar vegna aldrei ætla að stíga fæti inn í verk­smiðju­hús­ið.
Mikill hnattrænn ávinningur falinn í breyttu mataræði
Benjamín Sigurgeirsson
PistillNeytendamál

Benjamín Sigurgeirsson

Mik­ill hnatt­rænn ávinn­ing­ur fal­inn í breyttu mataræði

Dýr­um, sem eru al­in til iðn­að­ar­matar­fram­leiðslu, er neit­að um grund­vall­ar­þarf­ir og út­hlut­að­ur stutt­ur líf­ald­ur. Neysla á þeim veld­ur ein­hverj­um helstu ban­vænu sjúk­dóm­um manna og rækt­un þeirra er stór or­saka­vald­ur gróð­ur­húsa­áhrifa. Benja­mín Sig­ur­geirs­son, doktor í líf­tækni, skrif­ar um mestu fórn­ar­lömb mann­kyns­sög­unn­ar og sið­ferð­is­lega ábyrgð okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár