Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.
Faraldur 21. aldarinnar
ÚttektFaraldur 21. aldarinnar

Far­ald­ur 21. ald­ar­inn­ar

Áætl­að er að allt að 5.000 Ís­lend­ing­ar þjá­ist af heila­bil­un. Þar af eru um 300 yngri en 65 ára. Fleiri kon­ur en karl­ar grein­ast um heim all­an og er heim­il­isof­beldi tal­inn einn áhættu­þátt­ur. Vegna gríð­ar­legr­ar fjölg­un­ar í þess­um sjúk­linga­hópi á næstu ára­tug­um hef­ur Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in hvatt stjórn­völd um all­an heim til að setja sér stefnu í mála­flokki fólks með heila­bil­un. Í apríl síð­ast­liðn­um kynnti heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið að­gerðaráætl­un í þjón­ustu við fólk með heila­bil­un.
Einkarekið lækningafyrirtæki nýtti hlutabótaleiðina eftir 450 milljóna arðgreiðslur
FréttirHlutabótaleiðin

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki nýtti hluta­bóta­leið­ina eft­ir 450 millj­óna arð­greiðsl­ur

Tekj­ur rönt­gen­lækna­fyr­ir­tæk­is­ins Ís­lenskr­ar mynd­grein­ing­ar dróg­ust nær al­veg sam­an í apríl í miðj­um COVID-19 far­aldr­in­um. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að tekju­fall og flutn­ing­ar hafi gert það að verk­um að fé­lag­ið hafi neyðst til að fara hluta­bóta­leið­ina. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir arð­söm­ustu fyr­ir­tæki lands­ins hjá Cred­it In­fo.
Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.
„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“
Fréttir

„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“

Guð­jón Garð­ars­son var hætt kom­inn vegna offitu og syk­ur­sýki en fékk enga bót meina sinna á Ís­landi. Eft­ir maga­að­gerð í Tékklandi hef­ur heilsa hans tek­ið al­ger­um stakka­skipt­um, með til­heyr­andi aukn­um lífs­gæð­um fyr­ir hann og gríð­ar­leg­um sparn­aði fyr­ir ís­lenska rík­ið. Hann undr­ast mjög að ekki sé gerð­ur samn­ing­ur við sjálf­stætt starf­andi lækna um greiðslu­þátt­töku.

Mest lesið undanfarið ár