Svæði

Hafnarfjörður

Greinar

Kjaradeilan í álverinu í Straumsvík: Rio Tinto vill lækka kostnað um 43 milljónir
FréttirÁlver

Kjara­deil­an í ál­ver­inu í Straums­vík: Rio Tinto vill lækka kostn­að um 43 millj­ón­ir

Samn­inga­mað­ur Rio Tinto sem kom frá Frakklandi á þriðju­dag gaf upp að fyr­ir­tæk­ið vilji skera nið­ur um 43 millj­ón­ir króna. Þess vegna er kjara­deila Rio Tinto og starfs­manna í hnút. Nið­ur­skurð­ur­inn nem­ur 0,06 pró­sent­um af tekj­um ál­vers­ins í Straums­vík. Eitt­hvað ann­að vak­ir fyr­ir Rio Tinto en bara þessi launanið­ur­skurð­ur.
Álverið í Straumsvík borgar milljarða til móðurfélagsins
FréttirÁlver

Ál­ver­ið í Straums­vík borg­ar millj­arða til móð­ur­fé­lags­ins

Ál­ver Rio Tinto Alcan í Straums­vík er í margs kon­ar við­skipt­um við móð­ur­fé­lag sitt í Sviss þar sem fjár­mun­ir renna frá Ís­landi og til þess. Auk­inn kostn­að­ur get­ur lækk­að skatt­greiðsl­ur. Hagn­að­ur Rio Tinto af sölu fyr­ir­tæk­is­ins á áli að frá­dregn­um kostn­aði var ein­ung­is um tveir þriðju hlut­ar af hagn­aði Alcan þeg­ar það fyr­ir­tæki átti ál­ver­ið í Straums­vík. Fram­legð Alcan á tíma­bil­inu 2002 til 2007 var rúm­lega 43 pró­sent en fram­legð Rio Tinto er rúm­lega 30 pró­sent.
Húsleit á Akureyri: Iðnaðarklór seldur sem „kraftaverkalausn“ fyrir sjúklinga
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

Hús­leit á Ak­ur­eyri: Iðn­að­ar­klór seld­ur sem „krafta­verka­lausn“ fyr­ir sjúk­linga

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri gerði í dag hús­leit í verk­smiðju á Ak­ur­eyri sem er sögð fram­leiða „krafta­verka­lausn­ina“ MMS. Hún er tal­in geta vald­ið al­var­leg­um veik­ind­um og jafn­vel dauða. „Það svo­leið­is hryn­ur af þeim krabba­mein­ið,“ seg­ir fram­leið­and­inn, sem er ósátt­ur við að­gerð­irn­ar.

Mest lesið undanfarið ár