Aðili

Guðlaugur Þór Þórðarson

Greinar

Gerðu athugasemd við ummæli um þátt kvenna í málinu sem felldi stjórnina
Fréttir

Gerðu at­huga­semd við um­mæli um þátt kvenna í mál­inu sem felldi stjórn­ina

Al­manna­tengla­skrif­stofa sem starfar fyr­ir ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið reyndi að fá dag­blað­ið Washingt­on Post til að breyta eða fjar­lægja setn­ingu um þátt kvenna í at­burð­un­um sem leiddu til þess að Bjarni Bene­dikts­son þurfti að biðj­ast lausn­ar og boða til kosn­inga. Einnig gerð at­huga­semd við um­mæli um Ólaf Ragn­ar.
Vill ræða „málefnalega og ekki mjög gildishlaðið“ um mannréttindi og Trump
FréttirACD-ríkisstjórnin

Vill ræða „mál­efna­lega og ekki mjög gild­is­hlað­ið“ um mann­rétt­indi og Trump

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra varði banda­rísk stjórn­völd þeg­ar um­ræð­an um fanga­flug um ís­lenska loft­helgi stóð sem hæst ár­ið 2006. „Ég kýs að leggja ekki neitt út af þeim sviðs­mynd­um sem hátt­virt­ur þing­mað­ur dreg­ur hér upp, enda finnst mér það vera nokk­uð hæp­ið,“ sagði hann að­spurð­ur um pynt­ing­ar og hugs­an­legt fanga­flug Banda­ríkj­anna um Ís­land í fram­tíð­inni í fyr­ir­spurn­ar­tíma á Al­þingi í dag.
Umdeild fortíð ráðherra nýrrar ríkisstjórnar
FréttirNý ríkisstjórn

Um­deild for­tíð ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar

Ráð­herr­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar hafa ver­ið kynnt­ir. Einn þeirra þáði leynistyrki upp á tugi millj­óna frá stór­fyr­ir­tækj­um, ann­ar tal­aði máli bank­anna sem ráð­herra á með­an eig­in­mað­ur­inn átti tæp­an millj­arð í hluta­bréf­um með kúlu­láni og þriðji fékk á sig van­traust í fé­laga­sam­tök­um áð­ur en stjórn­mála­fer­ill­inn hófst vegna „vinavæð­ing­ar“.
Segir brotið á réttindum drengsins: „Og við tölum um mannréttindabrot á pólskum konum“
Fréttir

Seg­ir brot­ið á rétt­ind­um drengs­ins: „Og við töl­um um mann­rétt­inda­brot á pólsk­um kon­um“

Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir skor­ar á inn­an­rík­is­ráð­herra að beita sér í máli fimm ára drengs­ins sem á að senda til Nor­egs. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son seg­ir að það væri af nógu að taka ef þing­menn ætl­uðu að „gagn­rýna mann­rétt­inda­brot í Evr­ópu í hvert skipti sem þau eru fram­in“.

Mest lesið undanfarið ár