Aðili

Guðlaugur Þór Þórðarson

Greinar

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson
Pistill

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson

Seg­ir rétt­ast að yf­ir­völd „gang­ist við lé­legu gríni“

Snorri Páll skrif­ar um upp­lýs­inga­gjöf ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins til að­stand­enda Hauks Hilm­ars­son­ar. „Gögn­in eru ekk­ert ann­að en ómerki­legt upp­sóp: sam­heng­is­laus­ar af­gangs­upp­lýs­ing­ar sett­ar sam­an að lok­inni þeirri lág­kúru­legu fram­kvæmd yf­ir­valda að reyna — eft­ir fremsta megni og með að­stoð lag­anna — að leyna að­stand­end­ur Hauks sem mest­um upp­lýs­ing­um.“
Guðlaugur efast um mat dómnefndar á reynslu Ingiríðar og Daða en formaður nefndarinnar telur hann vera á villigötum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Guð­laug­ur ef­ast um mat dóm­nefnd­ar á reynslu Ingi­ríð­ar og Daða en formað­ur nefnd­ar­inn­ar tel­ur hann vera á villi­göt­um

Sett­ur dóms­mála­ráð­herra hef­ur áhyggj­ur af því að reynsla Ingi­ríð­ar Lúð­víks­dótt­ur setts hér­aðs­dóm­ara og Daða Kristjáns­son­ar sak­sókn­ara sé of­met­in í um­sögn dóm­nefnd­ar, og að það halli á hæsta­rétt­ar­lög­menn­ina Jón­as Jó­hanns­son og Ind­riða Þorkels­son.
Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin
Viðtal

Þögg­un­in tók á sig nýj­ar mynd­ir eft­ir stjórn­arslit­in

Gló­dís Tara, Nína Rún Bergs­dótt­ir, Anna Katrín Snorra­dótt­ir og Halla Ólöf Jóns­dótt­ir stóðu fyr­ir átak­inu #höf­um­hátt og léku lyk­il­hlut­verk í at­burða­rás­inni sem end­aði með því að stjórn­ar­sam­starfi Bjartr­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks­ins var slit­ið. Stund­in ræddi við þær um fram­göngu ráða­manna, eftir­köst stjórn­arslit­anna, við­brögð Al­þing­is við bar­áttu þeirra og til­raun­ir stjórn­valda til að breiða yf­ir óþægi­leg­an raun­veru­leika. 

Mest lesið undanfarið ár