Aðili

Guðlaug Þór Þórðarson

Greinar

Tengdafaðir varaformanns Viðreisnar skipaður ráðuneytisstjóri án auglýsingar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar skip­að­ur ráðu­neyt­is­stjóri án aug­lýs­ing­ar

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son nýt­ir sér heim­ild í lög­um um ut­an­rík­is­þjón­ustu til að skipa ráðu­neyt­is­stjóra án aug­lýs­ing­ar. Ótt­arr Proppé og Björt Ólafs­dótt­ir, sam­ráð­herr­ar hans, börð­ust gegn fyr­ir­komu­lag­inu á síð­asta kjör­tíma­bili. Ráðu­neyt­is­stjór­inn er tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar og for­manns ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Al­þing­is, en nefnd­inni er fal­ið að veita fram­kvæmda­vald­inu að­hald í ut­an­rík­is­mál­um.
Þingforseti og formenn stjórnarflokkanna ekki með í áskorun til pólska þingsins
FréttirStjórnmálaflokkar

Þing­for­seti og for­menn stjórn­ar­flokk­anna ekki með í áskor­un til pólska þings­ins

Syst­ur­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins í íhalds­sam­tök­un­um AECR stend­ur fyr­ir laga­setn­ingu um al­gjört bann við fóst­ur­eyð­ing­um í Póllandi. Fjöldi þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur ekki skrif­að und­ir op­ið bréf til Pól­verja þar sem laga­breyt­ing­un­um er mót­mælt.

Mest lesið undanfarið ár