Flokkur

Erlent

Greinar

Ungur prins ógnar jafnvægi Sádi-Arabíu
Erlent

Ung­ur prins ógn­ar jafn­vægi Sádi-Ar­ab­íu

Prins­inn Mohammed bin Salm­an er son­ur nýs kon­ungs Sádi-Ar­ab­íu og hef­ur á ör­skömm­um tíma náð hæstu met­orð­um, þrátt fyr­ir litla mennt­un. Valda­jafn­vægi er að rask­ast inn­an kon­ung­dæm­is­ins og völd safn­ast á færri hend­ur. Prins­inn stend­ur í stafni í stríði Sáda gegn Jemen og hef­ur und­an­far­ið hitt bæði Hollande Frakk­lands­for­seta og Obama Banda­ríkja­for­seta.
Mads Gilbert: „Sagan mun dæma okkur“
ViðtalÁrásir á Gaza

Mads Gil­bert: „Sag­an mun dæma okk­ur“

Lækn­ir­inn og hjálp­ar­starfs­mað­ur­inn Mads Gil­bert hef­ur stað­ið vakt­ina á stærsta spít­ala Gaza síð­ustu fjór­ar árás­ir Ísra­els­hers á svæð­ið. Hann for­dæm­ir linnu­laus­ar árás­ir Ísra­els á al­menna borg­ara og seg­ist ekki í vafa um að her­inn hafi fram­ið stríðs­glæpi á síð­asta ári þeg­ar rúm­lega 2200 Palestínu­menn voru drepn­ir, þar af 551 barn.
Íslenskir múslimar boðaðir á fund í sendiráði Sádi-Arabíu til að sameina þá undir „öfgahóp“
Afhjúpun

Ís­lensk­ir múslim­ar boð­að­ir á fund í sendi­ráði Sádi-Ar­ab­íu til að sam­eina þá und­ir „öfga­hóp“

Í sádi-ar­ab­ísk­um leyniskjöl­um kem­ur fram að Sádi-Ar­ab­ía hafði af­skipti af mál­efn­um múslima á Ís­landi. Sal­mann Tamimi var kall­að­ur á fund í sendi­ráð­inu með full­trúa meints íslamsks öfga­hóps. Síð­ar boð­aði Sádi-Ar­ab­ía millj­ón doll­ara styrk til bygg­ing­ar mosku á Ís­landi.
Leyniskjöl: Ólafur Ragnar hrósaði Sádi-Arabíu og vildi nánara samband
AfhjúpunMoskumálið

Leyniskjöl: Ólaf­ur Ragn­ar hrós­aði Sádi-Ar­ab­íu og vildi nán­ara sam­band

Sádi-ar­ab­ísk leyniskjöl greina frá sam­skipt­um for­seta Ís­lands og sendi­herra Sádi-Ar­ab­íu. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti er sagð­ur hafa hrós­að Sádi-Ar­ab­íu og far­ið fram á nán­ara sam­band þjóð­anna. Síð­ar til­kynnti sendi­herra um millj­ón doll­ara fram­lag til bygg­ing­ar mosku eft­ir fund með Ólafi.
Volvo sleppur við skattinn í Svíþjóð eins og Alcoa á Íslandi
ErlentÁlver

Volvo slepp­ur við skatt­inn í Sví­þjóð eins og Alcoa á Ís­landi

Frétt um hugs­an­leg skattaund­an­skot Volvo í Sví­þjóð rifjar upp ít­rek­að­ar frétt­ir Kast­ljóss­ins um skatt­greiðsl­ur Alcoa á Reyð­ar­firði. Sam­stæða Volvo skil­ar hagn­aði en fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­ið í Sví­þjóð skil­ar ít­rek­uðu tapi. Volvo hef­ur ekki greitt eina sænska krónu í fyr­ir­tækja­skatt frá því kín­verskt fyr­ir­tæki keypti bif­reiða­fram­leið­and­ann ár­ið 2010.
„Umskurður er sálrænt og líkamlegt áfall“
Viðtal

„Umskurð­ur er sál­rænt og lík­am­legt áfall“

Ís­lenski lýta­lækn­ir­inn Hann­es Sig­ur­jóns­son fram­kvæmdi fyrstu skurða­að­gerð­ina í Sví­þjóð þar sem kyn­færi konu voru end­urupp­bygð eft­ir umskurð. Vanda­mál­ið er stórt í Sví­þjóð þar sem þús­und­ir kvenna eru umskorn­ar og marg­ar ung­ar stúlk­ur eiga á hættu að lenda í umskurði. Í sum­ar mun Hann­es bjóða upp á að­gerð­ina á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu