Flokkur

Efnahagur

Greinar

Ríkisstjórnin eykur ekki framlög til LÍN þrátt fyrir gagnrýni Bjartrar framtíðar fyrir kosningar
Fréttir

Rík­is­stjórn­in eyk­ur ekki fram­lög til LÍN þrátt fyr­ir gagn­rýni Bjartr­ar fram­tíð­ar fyr­ir kosn­ing­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur sömu stefnu í náms­lána­mál­um og sein­asta rík­is­stjórn, ef marka má fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar 2018-2022. Sömu markmið eru í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar og í LÍN-frum­varpi Ill­ugi Gunn­ars­son­ar, fyrr­ver­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, sem lagt var fyr­ir á sein­asta kjör­tíma­bili. Björt fram­tíð gagn­rýndi frum­varp­ið harð­lega og í að­drag­anda kosn­inga sagði Ótt­arr Proppé, heil­brigð­is­ráð­herra, að frum­varp­ið væri órétt­látt og bitn­aði mest á tekju­lægri ein­stak­ling­um og kon­um.
Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu
ErlentAlþjóðamál

Mis­skipt­ing­in eykst á feik­i­hraða og ógn­ar lýð­ræð­inu

Sex ein­stak­ling­ar eiga nú jafn mik­ið og helm­ing­ur mann­kyns. Auð­ur­inn sóp­ast frá þeim sem minnst eiga og safn­ast á hend­ur hinna fáu sem eiga mest. Sér­fræð­ing­ar ótt­ast að hin sí­vax­andi mis­skipt­ing ýti enn frek­ar und­ir sókn hægri po­púl­ista á Vest­ur­lönd­um. Mis­skipt­ing­in minnst í þeim ríkj­um þar sem efna­hags­legt lýð­ræði er mest.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.
Nýr formaður efnahags- og viðskiptanefndar styrktur af félagi sem kemur fyrir í Panamaskjölunum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nýr formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar styrkt­ur af fé­lagi sem kem­ur fyr­ir í Pana­maskjöl­un­um

Einn af fimm styrktarað­il­um Óla Björns Kára­son­ar er fyr­ir­tæki sem átti hlut í af­l­ands­fé­lagi á Bresku Jóm­frúareyj­un­um. Efna­hags- og við­skipta­nefnd Al­þing­is hef­ur fjall­að um mál­efni skatta­skjóla og laga­breyt­ing­ar til að sporna gegn af­l­ands­starf­semi Ís­lend­inga.
Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni
Fréttir

Fá­tæk­ir í Reykja­vík fá sér­merkta pelsa: Eins og að merkja heim­il­is­lausa Dav­íðs­stjörn­unni

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök­in PETA vilja gefa öllu heim­il­is­lausu fólki á Ís­landi pels með að­stoð Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands. Fyrr­um starfs­mað­ur gisti­skýl­is­ins í Reykja­vík er full­viss um að heim­il­is­laus­ir hér eigi ekki eft­ir að ganga í bleik­merkt­um pels, enda standi þeim þeg­ar til boða hlýr fatn­að­ur.

Mest lesið undanfarið ár