Flokkur

Efnahagur

Greinar

Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.
Nýr formaður efnahags- og viðskiptanefndar styrktur af félagi sem kemur fyrir í Panamaskjölunum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nýr formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar styrkt­ur af fé­lagi sem kem­ur fyr­ir í Pana­maskjöl­un­um

Einn af fimm styrktarað­il­um Óla Björns Kára­son­ar er fyr­ir­tæki sem átti hlut í af­l­ands­fé­lagi á Bresku Jóm­frúareyj­un­um. Efna­hags- og við­skipta­nefnd Al­þing­is hef­ur fjall­að um mál­efni skatta­skjóla og laga­breyt­ing­ar til að sporna gegn af­l­ands­starf­semi Ís­lend­inga.
Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni
Fréttir

Fá­tæk­ir í Reykja­vík fá sér­merkta pelsa: Eins og að merkja heim­il­is­lausa Dav­íðs­stjörn­unni

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök­in PETA vilja gefa öllu heim­il­is­lausu fólki á Ís­landi pels með að­stoð Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands. Fyrr­um starfs­mað­ur gisti­skýl­is­ins í Reykja­vík er full­viss um að heim­il­is­laus­ir hér eigi ekki eft­ir að ganga í bleik­merkt­um pels, enda standi þeim þeg­ar til boða hlýr fatn­að­ur.
Skýrslan sem kjósendur máttu ekki sjá lýsir „aflandsvæðingu“ og aðgerðaleysi í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins 
ÚttektStjórnmálamenn í skattaskjólum

Skýrsl­an sem kjós­end­ur máttu ekki sjá lýs­ir „af­l­and­svæð­ingu“ og að­gerða­leysi í stjórn­ar­tíð Sjálf­stæð­is­flokks­ins 

Skýrsl­an er áfell­is­dóm­ur yf­ir stjórn­völd­um sem huns­uðu ráð­legg­ing­ar sér­fræð­inga og létu hjá líða að sporna gegn stór­felldri aukn­ingu skattaund­an­skota á út­rás­ar­tím­an­um. Á þess­um ár­um fór Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn með fjár­mála­ráðu­neyt­ið en Bjarni Bene­dikts­son seg­ist ekki hafa vilj­að að skýrsl­an væri sett í „kosn­inga­sam­hengi“.

Mest lesið undanfarið ár