Flokkur

Efnahagur

Greinar

Þyngri skattbyrði hjá öllum nema tekjuhæstu hópunum
ÚttektRíkisfjármál

Þyngri skatt­byrði hjá öll­um nema tekju­hæstu hóp­un­um

Frá­far­andi rík­is­stjórn hef­ur lagt höf­uð­áherslu á að lækka skatta á fjár­sterk­ustu hópa ís­lensks sam­fé­lags. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á á tíma­bil­inu 2013 til 2016, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu þar sem lág­tekju- og milli­tekju­hóp­ar hafa orð­ið útund­an og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera hef­ur nið­ur­greitt einka­skuld­ir fast­eigna­eig­enda með skatt­fé en leyft bót­um að rýrna.
Deutsche Bank í vanda - Þýska ríkið mun ekki koma til bjargar
Erlent

Deutsche Bank í vanda - Þýska rík­ið mun ekki koma til bjarg­ar

Þýska rík­ið send­ir þau skila­boð frá sér að það muni ekki bjarga Deutsche Bank komi til þess að bank­inn fari í gjald­þrot. Fram­kvæmd­ar­stjóri bank­ans sendi í gær tölvu­póst á 100.000 starfs­menn þar sem hann sagði bank­ann ekki hafa stað­ið eins vel í 20 ár, þrátt fyr­ir að hluta­bréf í bank­an­um hafi sama dag náð sín­um lægsta botni í 30 ár.
Skuggahliðar ferðamennskunnar
ÚttektFerðaþjónusta

Skugga­hlið­ar ferða­mennsk­unn­ar

Tölu­vert færri Ís­lend­ing­ar kusu að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar mið­að við und­an­far­in ár. Fjölg­un er­lendra ferða­manna þrýst­ir upp verði og þá hef­ur átroðn­ing­ur á vin­sæl­um ferða­manna­stöð­um vald­ið því að sí­fellt fleiri krefjast gjalds af ferða­mönn­um sem vilja skoða ís­lenska nátt­úru. Þrátt fyr­ir að ferða­þjón­ust­an hafi skap­að fjöl­mörg störf er þess­ari nýju at­vinnu­grein með­al ann­ars hald­ið uppi af illa laun­uðu starfs­fólki og jafn­vel er­lend­um sjálf­boða­lið­um. Eru Ís­lend­ing­ar að verða lág­laun­að þjón­ustu­fólk fyr­ir lúx­us-ferða­menn á með­an ör­fá­ir, út­vald­ir, græða?

Mest lesið undanfarið ár