Svæði

Bretland

Greinar

Einn helsti málflutningsmaður heims lítur hótanir íslensks dómara alvarlegum augum
Fréttir

Einn helsti mál­flutn­ings­mað­ur heims lít­ur hót­an­ir ís­lensks dóm­ara al­var­leg­um aug­um

Bresk­ur sér­fræð­ing­ur í al­þjóða­lög­um furð­ar sig á vinnu­brögð­um Tóm­as­ar H. Heið­ars, for­stöðu­manns Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands. Tóm­as, sem gegn­ir einnig stöðu dóm­ara við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­inn, reyndi að fá fræðimann til þess að sníða er­indi sitt að ís­lensk­um hags­mun­um.
Vafasamt leyndarmál að baki miklum hagnaði Borgunar
Fréttir

Vafa­samt leynd­ar­mál að baki mikl­um hagn­aði Borg­un­ar

Pen­inga­slóð hins mikla gróða Borg­un­ar, sem hef­ur með­al ann­ars skap­að gríð­ar­leg­an hagn­að fyr­ir út­gerða­menn, Eng­ey­inga og hóp huldu­manna, ligg­ur að klámi, fjár­hættu­spil­um og vændi. Heild­ar­þjón­ustu­tekj­ur Borg­un­ar, líkt og Valitor, hafa vax­ið hratt á ör­skömm­um tíma en nær helm­ing­ur þessa tekna frá báð­um fyr­ir­tækj­um koma er­lend­is frá. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar eru þetta við­skipti sem önn­ur færslu­hirð­inga­fyr­ir­tæki vilja ekki koma ná­lægt.

Mest lesið undanfarið ár